Og ţá fer Olli ađ byrja í sex ára bekk!

Olli og Viktor í Borgaskóla Ţegar Aron Heiđar miđstrákurinn minn byrjađi í Austurbćjarskóla í sex ára bekk  ţá hélt ég ađ ţađ yrđi í síđasta skipti sem ég sćti skólasetningu sex ára barns míns.

En ţví var nú ekki ađ heilsa ţví núna 13 árum síđar stend ég bráđum  frammi fyrir ţví ađ sitja sex ára  skólasetningu  yngsta barnsins míns hans Olla litla.   Í öđrum skóla ţó.

Ég ćtla ekki ađ segja núna og stađhćfđa ađ  " ţetta verđi í síđasta skiptiđ"  sem ég fylgi sex ára barni mínu í skólann á fyrsta skóladeginum ....ţar sem mađur veit aldrei  Tounge, en ţó er ég  99,9 % viss á ţví ađ ţetta verđi í síđasta sinn...alla vega sem móđir barnsins. Vonandi á ég svo eftir ađ verđa  amma sem getur fylgt barnabörnunum mínum í skólann sinn.  

Viđ foreldrarnir fórum í ţessari viku međ Olla  í heimskókn í Borgarskóla. Skođuđum skólann og fengum ađ vita flest allt um skólann.  Olli var nú býsna heimavanur í skólanum ţar sem ađ leikskólinn hefur veriđ ötull ađ fara međ elsta árgang leikskólabarnanna í skólann í íţróttahúsiđ, Hvergiland (frístundarheimiliđ) og á alls konar skemmtanir í skólanum í vetur.  Frábćrt!!  Og öll ţekkjast börnin sem er bara frábćrt.

Yndislegt ađ sjá hvađ barniđ var öruggt og ţađ var ţungu fargi af okkur foreldrunum létt.  Ekki örlađi fyrir kvíđa hjá barninu, heldur mikill spenningur og gleđi.   Myndin er tekin af heimasíđu Borgaskóla af Olla og Viktori vini hans í heimsókninni til skólans.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

Alltaf srennandi ţegar fyrsti skóladagur og skólaár rennur upp.Samt finnst manni ţessar elskur svo litar ţau eru varla stćrri en skólataskan

Frábćrt ţegar leikskólar eru í samstarfi viđ grunnskólana.

Solla Guđjóns, 9.5.2008 kl. 09:20

2 Smámynd: Ester Júlía

Nákvćmlega.  Börnin eru pínulítil ..og auđvitađ algjör krútt!  Ţess vegna er svo erfitt ađ sleppa hendinni af ţeim... awwww... 

 Takk fyrir svariđ dúllan mín 

Ester Júlía, 9.5.2008 kl. 09:33

3 identicon

Sćti sćti:)

Svala Breiđfjörđ Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 09:59

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ester mín ţađ er alveg rétt hjá ţér ađ ţađ er aldrei ađ vita hvađ verđur í framtíđinni.  Annars er yndćlt ađ litli kúturinn er ánćgđur og hlakkar til.  Ţetta er stór stund í lífi hvers einstaklings.  Innilega til hamingju međ hann elskuleg.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.5.2008 kl. 11:03

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hva hćtt

Einar Bragi Bragason., 10.5.2008 kl. 01:30

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hef aldrei litiđ á ţetta á ţennan hátt... síđasta skiptiđ, hljómar svo

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 10:59

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

ja hérna Olli orđinn svona stór. Já ţađ er gott hve örugg börn eru yfirleitt i dag. Sćt mynd.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.5.2008 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband