Fćrsluflokkur: Íţróttir

Regnhlíf í hurđinni!

Var ađ kaupa nýjan bíl.  Skoda Superb 2003 , steingrár međ áli allan hringinn, (eitthvađ kítti ) Ál á pústinu, vindskeiđ framan og aftan ..en bíđiđ...ţetta er ekkert á viđ hvernig hann er ađ innan! Ţađ er hćgt ađ setja niđur borđ í aftursćtinu og ţar er pláss fyrir glös.  Bak viđ borđiđ er hćgt ađ opna lúgu og ţar dregur mađur fram skíđapoka.  Í einni hurđinni er hólf sem ég opnađi og dró út fínustu regnhlíf merkt Skoda!   Ţađ er ljós í öllum hurđum og svo ţegar mađur stígur út úr bílnum ţá kviknar "útstiguljós" svo mađur sjái betur hvar mađur stígur niđur, fínt í myrkri.  Ekki ţađ ađ ég hafi ekki getađ veriđ án ţess en ţetta er stórsniđugt.  Svo eru allskonar hólf hér og ţar í bílnum, á eftir ađ skođa ţađ betur. Já og LOFTĆLING...geggjađ! 

Tékkar ( Hann er frá Tékklandi) eru víst svo stoltir af Skodanum sínum ađ ţeir vilja hafa hann fullkominn, engu til sparađ og hugsađ fyrir öllu. 

Ţađ eina sem ég get sett út á hann eru grćjurnar.  Ţćr eru ekki nógu góđar.  Vantar meiri kraft og bassa.  Gráni á tíma í ísetningu á nýjum hátölurum á föstudaginn..mikiđ rosalega verđur hann fullkominn ţá.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband