Frsluflokkur: Vsindi og fri

Aldrei aftur Hiroshima!

Bomban

dag er 61 r san bandarkjamenn vrpuu kjarnorkusprengju Hiroshima. fyrradag rakst g "Lifandi vsindi" vinnunni, og fr a blaa v. essu blai var grein um kjarnorkusprengjuna sem varpa var Hiroshima, og vital vi Japanskan lkni sem lifi essa hrmung af. g las greinina upp til agna og var miur mn eftir lesturinn. g hef s myndir af sprengjunni og g hef heyrt mislegt um essa kjarnorkusprengju en g hef aldrei heyrt ea lesi neitt fr fyrstu hendi um Hiroshima.

a sem aumingja flki urfti a upplifa! essi japanski lknir lsti v mjg vel. a var fallegum degi um ttaleyti a morgni til a sprengjunni var varpa borgina. Allt var grtt. Japanski lknirinn hljp t gar heima hj sr og ttai sig svo allt einu v sr til undrunar a hann var allsnakinn. Einnig s hann unga konu me lti barn og au voru bi allsnakin. Sprengjan hafi brtt ftin utan af eim. Ftin brunnu inn hold flks. Allstaar var brunni flk, flk n andlits, lk t um allt. Hiroshima var jfnu vi jru ennan dag. Tveimur dgum sar fr a rigna. etta var engin venjuleg rigning, heldur svrt rigning ..rammgeislu! Rigningin brenndi hold eirra sem hn snerti og eyilagi frumur lkama flks svo margir fengu krabbamein af essum vldum. a tk a lesa etta, og s g n a g hafi ltla hugmynd um hva virkilega gerist Hiroshima ennan dag.

Eina ntt
me ilmskf dkku hri
og hltra iandi holds
lstur v niur
sem eldingu hemu augu:
Vi munum grafa ykkur.
Og spyrjandi ratsjraugum
er horft t hrmfalli
anga sem elding rs
kveikir kalda loga
og himinn brennur vi Hiroshima,
gnr ruma
vi gttir goa og manna:

Vi munum grafa ykkur.

Matthias Jhannessen.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband