Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Aldrei aftur Hiroshima!

Bomban

Í dag er 61 ár síđan bandaríkjamenn vörpuđu kjarnorkusprengju á Hiroshima.  Í fyrradag rakst ég á "Lifandi vísindi" í vinnunni, og fór ađ blađa í ţví.  Í ţessu blađi var grein um kjarnorkusprengjuna sem varpađ var á Hiroshima, og viđtal viđ Japanskan lćkni sem lifđi ţessa hörmung af.  Ég las greinina upp til agna og var miđur mín eftir lesturinn.  Ég hef séđ myndir af sprengjunni og ég hef heyrt ýmislegt um ţessa kjarnorkusprengju en ég hef aldrei heyrt eđa lesiđ neitt frá fyrstu hendi um Hiroshima.  

Ţađ sem aumingja fólkiđ ţurfti ađ upplifa!   Ţessi japanski lćknir lýsti ţví mjög vel.  Ţađ var á fallegum degi um áttaleytiđ ađ morgni til ađ sprengjunni var varpađ á borgina.   Allt varđ grátt. Japanski lćknirinn hljóp út í garđ heima hjá sér og áttađi sig svo allt í einu á ţví sér til undrunar ađ hann var allsnakinn.  Einnig sá hann unga konu međ lítiđ barn og ţau voru bćđi allsnakin.  Sprengjan hafđi brćtt fötin utan af ţeim.  Fötin brunnu inn í hold fólks. Allstađar var brunniđ fólk, fólk án andlits, lík út um allt.  Hiroshima var jöfnuđ viđ jörđu ţennan dag.  Tveimur dögum síđar fór ađ rigna.  Ţetta var engin venjuleg rigning, heldur svört rigning ..rammgeisluđ! Rigningin brenndi hold ţeirra sem hún snerti og eyđilagđi frumur í líkama fólks svo margir fengu krabbamein af ţessum völdum.   Ţađ tók á ađ lesa ţetta, og sé ég nú ađ ég hafđi lítla hugmynd um hvađ virkilega gerđist í Hiroshima ţennan dag.  

Eina nótt
međ ilmskúf í dökku hári
og hlátra iđandi holds
lýstur ţví niđur
sem eldingu á hemuđ augu:
Viđ munum grafa ykkur.
Og spyrjandi ratsjáraugum
er horft út í hrímfalliđ
ţangađ sem elding Ţórs
kveikir kalda loga
og himinn brennur viđ Hiroshima,
gnýr ţruma
viđ gáttir gođa og manna:

Viđ munum grafa ykkur.

Matthias Jóhannessen. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband