Miđvikudagur, 19. mars 2008
Almenningsamgöngur slćmar hér á landi
Hér er gjörónýtt stćtókerfi, engir sporvagnar, engar lestarsamgöngur. Ef viđ ćtlum ađ taka fram reiđhjóliđ ţá hjólum viđ í öfuga átt undan vindi ţs. ef viđ náum upp brekkurnar. Hvernig förum viđ ađ án bílsins í borg eins og Reykjavík? Mig dauđlangar ađ leggja bílnum ..en strćtó er ekki farinn ađ ganga á morgnanna ţegar ég mćti í vinnu klukkan 06:00.
Ég á ţađ reyndar til ađ hjóla í vinnuna á sumrin en ţađ er illmögulegt ef ekki ómögulegt á veturna. Eigum barn sem er á leikskóla, ekki séns ađ ná í vinnuna á réttum tíma ef fariđ er međ strćtó ţar sem leikskólinn opnar hálftíma fyrr og viđ búum langt frá vinnustöđunum.
Bensín dýrara í Evrópu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta bensínverđ er bara orđin algjör geđveiki. En ég veit ekki hvernig ég kćmist af bíllaus hérna í Reykjavík. Er ađ vinna 12 tíma vaktir og ţađ er ekki spennandi ađ ţurfa ađ taka 2-3 strćtó til ađ komast heim. (eđa í vinnuna) Meiri tíminn sem fćri í ţađ og vinnudagurinn er alveg nógu langur.
Vonandi lćkka skattar á bensíniđ einhvern tímann....
Smá bjartsýni
Lovísa , 19.3.2008 kl. 13:40
Nákvćmleg Lovísa, hvernig er hćgt ađ komast af án bíls! Viđ myndum aldrei ná ţví ađ ná í Olla litla á réttum tíma í leikskólann, ja nema ađ hćtta klukkan ţrjú í vinnunni og ţađ gera nú fćstir. Já mig langar ekki ađ eyđa ţeim litla frítíma sem ég hef í strćtó .
Verđum ađ vona ađ markađurinn jafni sig og ţađ sem fyrst.
Ester Júlía, 19.3.2008 kl. 14:24
Ćtli ráđamenn líti á fjölskyldubílinn sem hobbýtćki ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.3.2008 kl. 20:51
Gleđilega páska Ester min.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.3.2008 kl. 13:23
Já eđa hest! Eyđir engu..og get haft hann í garđinum!
Ester Júlía, 22.3.2008 kl. 01:59
Gleđilega Páska
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.3.2008 kl. 23:26
GLEĐILEGA PÁSKA......
Solla Guđjóns, 23.3.2008 kl. 03:19
Gleđilega páska
Sigrún Friđriksdóttir, 23.3.2008 kl. 16:58
Strćtó svínvirkar fyrir mig enda er ég ekki eđlilegur mađur og ţarf ekki ađ koma neinum nema mínum rassi frá a-b ..... meira hvađ mađur er uppfullur af sjáfum sér..vill ekki deila sjálfum mér međ neinum enda mun ég líklega enda í Suđurríkjum Bandaríkjana á ellidögunum og horfa á Spagetí-Vestra međ gömlum Indjánum.
Eigđu góđa viku duglega Valkyrja
Gísli Torfi, 27.3.2008 kl. 02:15
Innlitskvitt Góđa helgi.
Kveđja, Lovísa.
Lovísa , 28.3.2008 kl. 11:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.