Sunnudagur, 22. júlí 2007
Endalokin?
Hefði ég hugsað ef ég hefði verið um borð. Ég hef alltaf verið mjög flughrædd en þó hefur mér tekist að halda ró minni undanfarin skipti. Enda hef ég flogið oftar síðasta árið en síðustu tíu ár þar á undan. EN það má ekkert út af bera. Blossi í vélinni ásamt hávaða ..nei ..ég hefði vart borið þess bætur...og þó..?
Eldingu laust í þotu Iceland Express | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 606970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefði líka hugsað: Endalokin
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.7.2007 kl. 14:40
Ég er svo flughrædd og hugsunin um eitthvað svona, ég hefði bara dáið!!
Huld S. Ringsted, 22.7.2007 kl. 15:32
Hvaða viðkvæmni er þetta eiginlega? Ég þekki svona "áföll" og hef aldrei verið hætt kominn, en þau eru vitanlega ekki skemmtiatriði. Vitiði hvað það er miklu örugggara að ferðast í flugi en í bílum eða lestum? Smá getraun ... Hefði jafnvel átt að bæta við fílum og hestum ... Flugið er einn öruggasti ferðamáti nútímans.
Herbert Guðmundsson, 22.7.2007 kl. 15:52
Úfff það hefði sennilega þurft að óla mig niður :S
Drilla, 22.7.2007 kl. 16:43
Hvað ætli ég sé búin að heyra oft að flug sé öruggasti ferðamátinn..örugglega þúsund sinnum . En það skiptir ekki máli, ég stunda frekar hestamennsku og ferðast í bíl óhrædd. Veit ekki um fílamennsku ( segir maður það?)
Ester Júlía, 22.7.2007 kl. 18:17
Ég er einhvern vegin alltaf svo bjart sín að allt reddast þar til annað kemur í ljós.Ég er ekki flug hrædd en skil þó alla hræðslu því ég hef þó nokkrar fóbíur...er óviðráðanlega sjóhrædd...
Solla Guðjóns, 23.7.2007 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.