Laugardagur, 14. júlí 2007
Auðvitað fékk hún sérmeðferð.
Það þarf enginn að segja mér að Paris Hilton hafi ekki fengið sérmeðferð í fangelsinu. "Stjörnufangavist" er réttnefni. ( kannski verður það tískufyrirbrigði)
Hún hefur fengið glænýjan fangabúning og gsm-síma. Auk þess hefur verið komið fram við hana á betri hátt en aðra fanga.
Enginn kærir sig um slæmt umtal eða jafnvel kæru frá þessari ríku dekurrófu. Paris Hilton veit ekki og mun eflaust aldrei komast að því hvað raunveruleg fangavist er.
Stjörnufangavist París Hilton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 606970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var samt það hræðilegt að hún grét í sjónvarpinu...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 12:21
Já - Ó mæ god ... það var hræðilegt!
Ester Júlía, 14.7.2007 kl. 12:22
Bara að segja góða helgi, Ester mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.7.2007 kl. 13:11
Hún er svo hlægileg stelpugreyið að það er ekki einusinni fyndið. Auðvitað fékk hún sérmeðfer, ein samfanga hennar sagði opinberlega að það væri miklu betur komið fram við þær á meðan Paris væri inni heldur en ella.
Birna M, 14.7.2007 kl. 13:55
Í gegnum pirring minn á fréttaflutningi á fangelsisvist og -dómi Paris, þá hef ég uppgötvað þessa yndislegu og broslegu hlið, þar sem ég mun ekki hika við að gagnrýna og gera grín að sérmeðferðum (sé um slíkt að ræða) og fleiru broslegu hjá henni. Bara það að skoða bloopers á dvd-extra fylgihlutunum í House of Wax fékk mig til að ... brosa breitt!
Flott færsla hjá þér!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 14:30
Hæhæ.
Vildi bara kíkja og láta vita af mér. Er enn á lífi, en er að fara að ferðast ansi mikið.
Vona að þú hafir það sem allra best í sumar
Kolla, 14.7.2007 kl. 15:36
Ætil Árni johnsen og París séu skyld
Einar Bragi Bragason., 14.7.2007 kl. 17:51
já flott að senda inn stjörnu annað slagið svo hinir fangarnir geta haft það aðeins betra í smá stund.
en hún sagðist nú ætla fara búa til athvarf fyrir konur eða fólk sem koma úr fangelsum og hafa engan stað að fara til... nema götuna
sem er mjög gott hjá henni og vonandi stendur hún við það.
Heiðrún Klara Johansen, 14.7.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.