Bloggfrslur mnaarins, jl 2006

Hugsanir barns...

Elsku pabbi og mamma. Ein fyrsta minningin mn er egar g var a ferast ein flugvl lei til tlanda a hitta ykkur. g man egar g s ykkur flugvellinum kaupmannahfn , i breiddu t faminn mti mr og g man a g vissi ekkert hvort ykkar g tti a fama fyrst, vildi gera hvorugt ykkar lei.

g var rtt riggja ra gmul og strax farin a hafa hyggjur af a sra ykkur.

g lrisnemma muninn rttu og rngu, lri a vera kurteis og sast en ekki sst lri g a vera g manneskja.

au r komu uppvextinum a g var svo hrdd um a missa y kkur, hrdd um a i myndu deyja fr mr, g man hva ofsahrslan ni tkum mr egar g hugsai svona en dag veit g hrslan vi a missa foreldra sna er elileg og nr hmarki vissum aldri barnsins.

g hugsai lka oft um a a g tti bestu foreldra heimi og g myndi aldrei vilja skipta um foreldra vi nokkurt barn. a hlytu lka allar vinkonur mnar a funda mig af v a eiga essa frbru foreldra.

etta eru krttlegar barnshugsanir ..en essar hugsanir hafa lti breyst tt g s orin fullorin dag.g enn bestu foreldra heimi .


Yndisleg helgi ... sumarbsta!

Hvalfjörðurinn

Ooo hva etta var g og notarleg helgi! Komum heim i grkvldi, r bsta fjlskyldunnar, "Hlsakoti" noranverum Hvalfiri. Vorum bin a vera fr v fstudagskvldi. vlk hvld eftir annasama viku! g, Helgi og Olli litli frum rj, Aron vildi frekar vera heima og passa kttinn "loksins einn heima":). laugardaginn skruppum vi Hlair ar sem var fjlskylduskemmtum S. Gaman a koma svona tilegustemningu. a kostai ansi miki inn, srstaklega fyrir okkur sem nttum okkur lti sem ekkert astuna, rtt kktum svi, en auvita erum vi a styrkja gott mlefni svo ekki grtum vi aurana.

Fljtlega hittum vi Birki og Kristnu, ealflk sem vi kynntumst Spni fyrr mnuinum. au voru ar me fjlskyldu Kristnar, okkur var boi a lta inn risahsbl..v etta var eins og b, svefnherbergi var me flottu hjnarmi m. nttborum, vaskur einu horni herbergisins ofl. Svefnherbergi mitt er ekki einu sinni svona flott ..hh. Svo var baherbergi blnum me sturtu, algjr lxus. Okkur var svo boi kaffi og spjall, ferlega ns. Rltum svo um svi me Olla, veri var frbrt, 18 stiga hiti og sl. Settumst sm brekku og horfum skemmtiatrii fyrir brnin, vaxtakrfuna og fleira. Frum svo upp bsta og aeins heita pottinn, Olli var vanalega reyttur og vildi svo bara fara a sofa. Birkir, Kistn og litla sta stelpan eirra hn Brynds, komu svo heimskn. Brynds sofnai svo fanginu pabba snum og var lg inn rm, en vi fullorna flki stum stofunni og hfum a huggulegt , drukkum kaffi og spjlluum, voa gaman. au fru um ellefuleyti, var Olli vaknaur og vi kvum a grilla. Grilluum svnaktilettur og pylsur, mmm rosalega gott.

sunnudagsmorguninn vorum vi afslppun heita pottinum en rtt upp r hdegi komu Rakel mgkona, drfn dttir hennar og Einar heimskn. sama tma komu Birkir , Kristn og brn. annig a a var ng a gera kaffi ,kkum og spjalli. Rakel kom me afganga af lppum og rkjusalati, a stendur svo sannarlega alltaf fyrir snu!

Vorum komin heim um sexleyti sunnudeginum, nennti ekki a elda svo "Nings" var fyrir valinu. Frbr helgi frbru umhverfi gum flagsskap!


Allsnakinn maur skjuhlinni

Jahrna! g veit a etta hefur alltaf loa vi skjuhlina, tti bara ekki von v a rekast kviknakinn mann (fyrir utan skuplu um hri,) gngutrnum mnum dag skjuhlinni.Hann st bara arna nokkra metra fr mr,allsber, talandi Gsm- sima. g var me fjgurra ra guttann minn me mr en mr tkst a beina honum fr em allsbera, ur en hann s hann. bakaleiinni gekk g svo aftur fram hann, maurinn st upp sm hl ( rugglega svo hann fri ekki fram hj neinum) me "allt " lafandi og enn a tala gemsann. En kannski var Gemsinn bara sklkaskjl, v a er hlffrnlegt a standa kyrr sama sta jafnvel tmunum saman n ess a virast vera a gera neitt :).

g man vel eftir strpurunum skjuhlinni og Miklatni egar g var barn og unglingur. g lst upp hlunum ogvi krakkarnir mttum kallastheppin ef vi sum ekki einn strpaling egar vi frum upp skjuhl ea Miklatni til a leika okkur. Manni br oft ansi miki egar maur frakka birtist allt einu fyrir framan mann og fltti fr ..a geru eir Miklatninu, en karlarnir skjuhlinni voru yfirleitt bara allsnaktir.

Engin fura a vi Olli rkumst ekki eina einustu kannu skjuhlinni i dag! :


Ferasagan.....og myndir!!! Endilega kki!

Sundlaugagarðurinn

N er g bin a setja inn FULLT af myndum fr spnarferinni. i bara veri a kkja..bi a taka svo langan tma a setja etta allt saman inn :o). Vi vorum tvr vikur Fuerteventura sem er ltil eyja , 100 km. fr afrku. Tilheyrir kanareyjaklasanum, og er nst afrku af eim eyjum. Mr fannst mjg srstakst a heyra a a ef vi hefum komi til Fuerteventura um og fyrir 1980, hefum vi urft a fara me kameldrum fr flugvellinum til Corralejo og ferin me eim hefi teki heilan dag. a er ekki lengra san en a :). Rtuferin fr flugvellinum til Corralejo tk hins vegar um 45 mntur. a sem er srstakt vi essa eyju er allur sandurinn sem hefur borist gegnum raldirnar fr Sahara eyimrkinni, og svo etta endalausa rok sem aldrei var lt . a lgi ekki einu sinni kvldin.

En roki temprai hitann, slin var eins htt lofti og hgt er , beint fyrir ofan hausinn manni, en hitinn var aldrei neitt svakalegur vegna vindsins. En einmitt ess vegna var slin svo varasm. Marga sum vi svo slbrunna a blrur ktu meirihluta lkamans. Vi byrjuum sterkri vrn, g var reyndar mest me vrn 15 en fr fljtlega niur vrn 6 og slapp algjrlega vi slbruna. Olli litli var me vrn 25 fyrstu daganna og hann slapp lka vi bruna. Helgi og Aron hins vegar brunnu bir soldi illa ftunum.

essari eyju ba margir blsvartir afrkumenn. Flttamenn fr Afrku a okkur skyldist. Lfsbarttan er hr Afrku, og margir freista ess a flja yfir btum til spnar. Og liggur Fuerteventura beinast vi. eir sem komast yfir eru heppnir og ekki er hgt a reka r landi. En eir sem nst leiinni yfir, er hgt a taka fasta og vntanlega senda til baka til heimalandsins.

eim hluta eyjunnar sem vi vorum " Corralejo" er miki af englendingum. Enda var allt byggt v, breskir pppar t um allt, breskur morgunverur..beikon, egg, rista brau, bakaar baunir, HP ssa..sausage...og g get sagt ykkur a a etta er ekki a besta sem g hef bora.Allur ea flestur matur var lrandi fitu ea olu. a var ekki fyrr en vi frum a bora knverskum stum sem vi fengum mjg gan og ferskan mat. Einnig var allt lrandi sykri, morgunbrau me sykri, sykurhair snar..meira a segja slgti var velt upp r sykri..svo var vlkt rvali af flgum, alls staar voru til flgur af llum strum og gerum. g reyndi til a byrja me a bora hollt..en a var ekki a auveldasta a finna eitthva sem kallast gti hollt, meira a segja jgrti var vlkt sykurbtt. Svo g gafst fljtlega upp v og missti mig hollustuna. v eitthva var g auvita a bora:). Aron elskai fi..hehe.hann er lka sautjn ra og honum lei eins og parads..en Olli litli borai bara alls ekki neitt. a var sama hva maur bau honum, hann vildi ekkert bora. En strax fyrsta daginn eftir a vi komum heim, ba hann um hafragraut???!!!.

a var drt Spni..mr skilst a a s sama hvar maur s spni, allstaar er drt. a kom mr vart a frhfnin Fuerteventura var RNDR..vrurnar voru miklu drari en bnum sem vi bjuggum , og miki drari en frhfninni heima. Vi erum lka kvein v a nst skal fari til Tyrklands ea einhvern sta ar sem er drt a bora og versla.

Strendurnar Fuerteventura eru glsilegar. Mjg hreinar og sjrinn vlkt hreinn og tr. Miki rok svo ldurnar voru strar og skemmtilegar. Miki um allskyns vatnasport, strkarnir ( og ekki sst Helgi) misstu sig brettum ti sjnum.

g hinsvergar dfi rtt tnum sjinn..hehe..ja g fr alla vega ekki langt t, rtt upp a mitti, g nefnilega elska a liggja slbekk me drykk hendi..ogla eins og prinsessu :o)

Aron var hreint yndislegur ferinni, hann hugsai um Olla eins og hann tti hann sjlfur, keypti handa honum dt - fyrir sinn pening, svfi hann kvldin..ja dekrai vlkt vi barni og okkur auvita leiinni. Hann var lka v a kaupa fenga kokkteila barnum vi sundlaugina og fra okkur ... - San fransisco var vinslastur.

Sundlaugagaruinn var fallegur, gar laugar, barnalaugin grunn og engar hyggjur urfti maur a hafa af barninu ar. birnar voru einfaldar en snyrtilegar. Vi vorum samt sem ur heppin me a a fyrsta daginn rkumst vi hlfdauann risakakkalakka binni og annan daginn RISAkngul..g hef bara aldrei vi minni s anna eins kvikindi. Meira a segja Helgi sem hefur n aldrei veri hrddur vi nokkurt skordr, tti mestu vandrum me a ora a leggja hana. Enda reyndist hn krftug mesta lagi!! "hrollur". rija daginn rkumst vi enn einn kakkalakkann..sprelllifandi veggnum inni binni. a var svo skrti a essir kakkalakkar birtust bara allt einu fyrir augunum manni..etta var engin smstr eim, eflaust spruttu eir bara t r veggjunum ea eitthva??

g var ekki alveg ngu ng me stasetninguna binni, birnar voru byggar hring kringum laugina og vi vorum fjru r fr sundlauginni. Ansi langt fr lauginni og lobbinu. g geri tilraun til a f a skipta um b en a reyndist erfitt og kva g a stta mig bara vi etta.

Yndisleg fer alla stai, hitinn frbr..nema reyndar a mr var yfirleitt kalt kvldin ar sem a slin settist en vindinn lgi ekki. g er reyndar algjr kuldaskrfa, heyri aldrei neinn annan kvarta um kulda:). Var a hlaupa inn b og kaupa mr peysu eitt kvldi ..j.

Vi frum ekki neina skipulaga fer me feraskrifstofunni, hinsvegar leigum vi bl og keyrum aeins um eyjuna, gegnum fullt af litlum stum orpum. Frum lka strsta binn eynni, sem heitir Puerto del Rosario og ar heimsttum vi ntt moll..me llum helstu tskubunum, Jack and Jones, Zara, Mango, Intersport og fl. Vi keyptum n ekki miki en eyddum helst of miklum tma arna inni v a er alltaf gaman a skoa.

Frbr fer en samt var rosagott a komast heim menninguna, hreint og trt vatni r krananum, gott brau, gur matur, hreint loft...ooo j heima er sko best! a fyndna er a g er bin a liggja slbai fr vi a g kom heim:), ekki tti g von svona gu veri um lei og g kmi heim. Enda var g bin a lofa a koma me slina me mrfr spni..

..og st vi a!


H elskurnar - komin fr Spni :D

Matur á ítölskum stað.

Ferasagan kemur sar...slin skn nefnilega beint augun mr mean g sit vi tlvuna, g er me anna auga pung og svitinn lekur niur andliti mr. Og j ....g er slandi..tk slina me mr fr Spni. tla a skrifa meira sar vegna essara stna sem g nefndi..

kveja "Esteros"


sl og hita Spni eftir tvo daga!!

Sex urrir dagar Jn ..ekki nema von a allir su kvefair kringum mig, engin sm rigning sem bin er a vera sustu daga. En a eru ekki nema tveir dagar ...ja eiginlega einn dagur ar til g fer til Spnar svo g slarfkillinn er tiltlulega rleg yfir essu veri. g sveiflast upp og niur tilhlkkuninni, gr hlakkai g rosalega til en dag lur mr eins og g s ekkert leiinni t. Og svo er g orin kvefu ( eins og allir hinir ) ...sttfull af kvefi, illt hlsinum og hfinu, j bara slpp. Stutt san g var veik, skil etta ekki . g sem stunda lkamsrkt, bora hollan mat, tek vtamn..hva er hgt a bija um meira?

Iss etta lagast , hef ekki hyggjur af v..verur frbrt a liggja leti sl og hita Spni eftir tvo daga.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband