Mánudagur, 2. júní 2008
Hryssan mín - myndir
Ég er að byrja aftur í hestamennskunni, eftir átján ára hlé! Tími til komin, er óstöðvandi, óhuggandi, sef ekki, borða ekki, nei kannski of djúpt í árina tekið. En ég hef aldrei misst niður hestabakteríuna og finnst ég hafa tekið of langt hlé.
Er búin að finna hestinn, en það er meri sem heitir Ótta, vel ættuð sjö vetra hryssa, yndisleg í alla staði. Algjört bjútí ..og eins og hugur manns. Ég geng eflaust frá kaupunum á morgun. Þessar myndir eru teknar í dag, enjoy! Skiljiði hvað ég er að tala um ??? :))
Flokkur: Dægurmál | Breytt 4.6.2008 kl. 06:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flottur
Ólafur fannberg, 3.6.2008 kl. 00:12
Til hamingju - Flott að sjá þig hér á netinu...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.6.2008 kl. 09:37
Til hamingju. Ótta er mjög falleg.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.6.2008 kl. 19:36
Til hamingju.....þetta er BARA gaman. Búin að selja mína elsku.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 4.6.2008 kl. 08:50
Æðislega falleg hryssa ... en mér fannst Lúkas eiga besta svipinn samt
kærar kveðjur og knús úr Hafnarfirði!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 15:26
Tíguleg.Glæsileg hryssa.
Solla Guðjóns, 4.6.2008 kl. 22:48
O... Hvað ég öfunda þig
Veit nú ekki hvað Tobbi myndi segja ef ég tæki upp á því að kaupa hest!
Lovísa , 7.6.2008 kl. 09:23
Innlitsknús á þig mín kæra
Heiða Þórðar, 10.6.2008 kl. 23:41
Mér finnst eigandinn flottari
Einar Bragi Bragason., 13.6.2008 kl. 15:22
...já eigandinn er flottari sammála því En fallegir hestar:) Ohhh yndisleg dýr.
Svala Breiðfjörð Hauksdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.