Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Reyndar er World Class á 15. hæð..
En mikið var gott að enginn slasaðist.
Sjokkerandi að heyra að kviknað hafi í þessu húsi. Hefði getað farið illa ef kviknað hefði í turninum sjálfum.
Enginn í hættu vegna eldsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 606969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff ekki hefði ég viljað vera að æfa þegar eldurinn kom upp. Er ekki svo viss um að ég gæti hlaupið niður af 15. hæð
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 9.4.2008 kl. 22:58
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 07:25
Ég var að æfa í gær þegar Þetta gerðist.. er sjálf mjög veik í hnjám og get varla gengið upp né niður tröppur eins og er... en þegar adrennalín keyrir þig niður tröppurnar þá er ekkert sem stöðvar þig og hlunkurinn ég blés ekki úr nös eftir þetta en efast ég um að eg gæti þetta svona dagsdaglega. En hnén taka sinn toll í dag fyrir vikið !!
Freyja Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 13:57
Já þetta hlýtur að hafa verið rosaleg upplifun. Og vei allt í rusli með brunavarnir í húsinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 14:27
gott að enginn slasaðist!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 17:04
Mér finnst þetta bara svoldið fyndið:) en samt fegin að hafa ekki verið á vakt:)
Ellen Jóns world class pía (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 20:14
Ert þú ekki að vinna þarna skvísa?
Solla Guðjóns, 10.4.2008 kl. 23:45
Sjáumst í svaka stuði á morgun
Lovísa , 11.4.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.