Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Þarf enga könnun til að segja mér það.. ;)
Ég telst mjög vinsamleg manneskja sem brosi til allra og er hin almennilegasta. Hversu oft hef ég ekki lent í því að brosa til karlmanna og ekki meint neitt annað með því en að vera hlýleg og svo fer ég allt í einu að fá sms og jafnvel símtöl frá nánast ókunnugum karlmönnum um miðjar nætur! Og alltaf verð ég jafn hissa .
Hef reyndar dregið úr vinsemdinni síðustu árin..er að verða svo vitur
Greina ekki á milli vinsemdar og daðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 606969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já þú ert alltaf jafn yndisleg Ester mín það var gaman að sjá þig í ræktinni í gær flott og sæt eins og alltaf já því miður vilja karlmenn oft misskilja okkur konurnar en svona er þetta nú,,en ef maður heldur sig til baka þá er sagt að maður se merkileg með sig en við vitum betur ,,en gangi þér vinkona
lady, 1.4.2008 kl. 16:16
Knús til þín sæta mín. Og gangi þér vel sömuleiðis.
Ester Júlía, 1.4.2008 kl. 16:21
Þú hlýtur nú að hafa gert meira en bara brosað ef þeir geta hringt í þig.
Ég hef amk aldrei getað lesið símanúmer af brosi fólks.
Einar Örn Guðmundsson, 1.4.2008 kl. 16:23
andskotans..........
Einar Bragi Bragason., 1.4.2008 kl. 16:51
Hahahaha góður Einar Örn! :)
er ekki málið að konur meini ekkert með daðrinu á meðan strákarnir meinar allt með daðrinu? ;)
Björgvin Gunnarsson, 1.4.2008 kl. 19:52
er ekki hvorutveggja gott og öllum nauðsynlegt bara ekki á sama tíma
Sigrún Friðriksdóttir, 1.4.2008 kl. 22:36
Einar Örn...hehe....þú ert bara ekki nógu kænn ;)
Annars er minnsta mál í heimi að afla sér upplýsinga um símanúmer fólks. Bros og spjall býður oft hættunni heim ..
Jú það sem ég meina er akkúrat það að daður getur misskilist sérstaklega ef daðrið er beint að karlmanni. En daður er nú samt meinhollt ;).
Ester Júlía, 1.4.2008 kl. 22:52
Konan mín hún Eva segir að ég sé algjörlega blindur fyrir daður... ég er það.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.4.2008 kl. 09:19
Það getur nú verið gaman að daðra.
Maðurinn minn segir reyndar að ég sé alveg blind fyrir því þegar það er verið að daðra við mig
Lovísa , 2.4.2008 kl. 10:12
Ég kannast við vandamálið frá yngri árum. Ég gat nú bara orðið sár svona undir niðri. Ég brosi til fólks og er vingjarnleg .
Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.4.2008 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.