Þau hafa laðast hvort að öðru vegna ...

þess hvað þau voru lík. Hafa heillast af hvort öðru við fyrstu kynni. Sorglegt mál samt sem áður, hlýtur að vera mjög mikið áfall fyrir þau að komast að hinu sanna um hvort annað.

Tvíburasystkinin voru aðskilin við fæðingu og ættleidd af sitthvorum fósturforeldrunum.
Hittast fyrir tilviljun síðar á lífsleiðinni, heillast hvort af öðru og ganga að endanum í hjónaband.
Þetta er svakalegt..aumingja fólkið.


mbl.is Aðskilin tvíburasystkini giftust hvort öðru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 21:04

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilegt ár vinkona Hræðileg frétt ef sönn reinist.

Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:47

3 identicon

Úff hræðilegt.

Bryndís R (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 09:32

4 Smámynd: Adda bloggar

innlitskveðja frá öddu og kristófer litla.

Adda bloggar, 14.1.2008 kl. 00:41

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Úff ég sting í hjartað svona lagað á bara ekki að geta gerst á okkar tímum.

Solla Guðjóns, 14.1.2008 kl. 18:35

6 identicon

Þetta er alveg hræðilegt mál ... að öllu leyti. Ástin og samlífið verður að víkja vegna fjölskyldutengsla sem voru falin fyrir þeim ... hvernig nær fólkið að glíma við þetta? Ég vorkenni þeim gífurlega.

En ég er kominn aftur eftir frí, dúlla, og gott að sjá þig í blogginu. Knús og kossar á þig!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 20:23

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

Hrikalegt alveg hreint.

Heiða Þórðar, 18.1.2008 kl. 01:10

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er gömul saga og ný, og sorgleg í raun og veru. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2008 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband