Föstudagur, 11. janúar 2008
Þau hafa laðast hvort að öðru vegna ...
þess hvað þau voru lík. Hafa heillast af hvort öðru við fyrstu kynni. Sorglegt mál samt sem áður, hlýtur að vera mjög mikið áfall fyrir þau að komast að hinu sanna um hvort annað.
Tvíburasystkinin voru aðskilin við fæðingu og ættleidd af sitthvorum fósturforeldrunum.
Hittast fyrir tilviljun síðar á lífsleiðinni, heillast hvort af öðru og ganga að endanum í hjónaband.
Þetta er svakalegt..aumingja fólkið.
Aðskilin tvíburasystkini giftust hvort öðru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 606969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 21:04
Gleðilegt ár vinkona Hræðileg frétt ef sönn reinist.
Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:47
Úff hræðilegt.
Bryndís R (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 09:32
innlitskveðja frá öddu og kristófer litla.
Adda bloggar, 14.1.2008 kl. 00:41
Úff ég sting í hjartað svona lagað á bara ekki að geta gerst á okkar tímum.
Solla Guðjóns, 14.1.2008 kl. 18:35
Þetta er alveg hræðilegt mál ... að öllu leyti. Ástin og samlífið verður að víkja vegna fjölskyldutengsla sem voru falin fyrir þeim ... hvernig nær fólkið að glíma við þetta? Ég vorkenni þeim gífurlega.
En ég er kominn aftur eftir frí, dúlla, og gott að sjá þig í blogginu. Knús og kossar á þig!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 20:23
Hrikalegt alveg hreint.
Heiða Þórðar, 18.1.2008 kl. 01:10
Þetta er gömul saga og ný, og sorgleg í raun og veru.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.