Mánudagur, 31. desember 2007
Gleðilegt ár og farsælt komandi ár!
Óska öllum ættingjum, vinum og kunningjum nær og fjær gleðilegs árs og friðar
Það sem stendur upp úr á árinu er og ekki endilega í þessari röð:
1.Ég útskrifaðist úr ÍAK um vorið. 2.Fengum nýjan fjölskyldumeðlim - Lúkas! 3.Tók við námskeiðinu "Líkami fyrir lífið fyrir konur í WorldClass. 4.Tók þátt í Fitness í fyrsta skiptið. Sýndi þar með og sannaði fyrir sjálfri mér að ég "get ef ég vil". 5. Olli missti barnatennur og fékk fullorðinstennur. 6. Ferðaðist ein til Danmerkur á vegum vinnunnar. 7. Fór til Rómar. 8. Fór til Svíþjóðar með fjölskyldunni í heimsókn til pabba og mömmu í nýja raðhús fjölskyldunnar þar. 9. Ferðaðist með ömmu til Svíþjóðar. Gleymi eflaust eitthverju, en mér finnst árið hafa verið viðburðarríkt og yndislegt.
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár, elsku Ester. Takk fyrir yndisleg kynni á árinu og ég hlakka til nýs árs og framtíðarinnar. Vonandi hafið þú og þín fjölskylda það yndislegt um áramótin. Bestu kveðjur, áramótakossar og -knús héðan frá Akureyri -
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 18:50
Takk elsku Doddi minn. Ég þakka sömuleiðis, það var yndislegt að kynnast þér. Ég hlakka líka til nýs árs. Knús og áramótakossar og kveðjur frá Grafarvoginum. *koss*
Ester Júlía, 31.12.2007 kl. 19:04
Gleðilegt ár og takk fyrir lesninguna liðið ár.
Ragga (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 21:34
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.1.2008 kl. 00:47
GLEÐILEGT NÝTT ÁR !!!! MEGIR ÞÚ OG FJÖLSKYLDA ÞÍN EIGA YNDISLEG 2008
KNÚS ESSKAN......MELANIE
Melanie Rose (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:11
Gleðilegat ár fagra kona megi þú og þínir hafa það frábært yfir hátíðirnar
Einar Bragi Bragason., 1.1.2008 kl. 05:06
Gleðilegt ár!!!
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 1.1.2008 kl. 13:48
Gleðileft nýtt ár. Þú hefur gert heilmikið á liðnu ári.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.1.2008 kl. 14:30
Gleðilegt nýtt ár Ester mín og takk fyrir það gamla:-))
Diddi (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.