Fimmtudagur, 25. október 2007
Hver er ástæða þess að kindurnar köfnuðu?
300 kindur í einum flutningabíl? Það þykir mér ansi mikið. Nema þetta hafi verið mjög stór flutningabíll. Köfnuðu kindundurnar úr súrefniskorti af því að þær voru of margar eða köfnuðu þær af því að bíllinn valt? Hver var ástæðan?
Ég er reið , urrandi reið vegna aðbúnaðar dýranna!!
Fjárflutningabifreið valt á hliðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 606969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flestir fjárflutningabílar eru tveggja hæða og eru alltaf fullpakkaðir af kindum. Og ástæða þess að sumar köfnuðu er vegna þess að þær krömdust undir öðrum kindum og náðu ekki andanum.
Mæli með að þú kíkir í réttir einhvern tímann, bara það að horfa á svoleiðis er gaman.
Guðni (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 16:31
Takk fyrir upplýsingarnar. Ég er nú ekki algjört borgarbarn, var mikið í sveit þegar ég var yngri og hef oft farið í réttir. Mér fannst þessi frétt bara svo óhuggnarleg að ég gat ekki þagað. ( þó að þetta séu BARA kindur)
Ester Júlía, 25.10.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.