Föstudagur, 17. ágúst 2007
Myndir frá Svíþjóðarferðinni.
Við skruppum til Svíþjóðar eins og einhverjir vita, í eina viku um daginn. Ferðin var yndisleg - bara frábær, get varla beðið eftir að fara aftur þar sem nú á fjölskyldan hús í Lundi. Set inn nokkrar myndir hér annars eru fullt af myndum í myndaalbúminu merkt Svíþjóð - ef einhver vill skoða.
Krúttbörnin, Olli og Gabríela.
Broddgölturinn sem ég sá eitt kvöldið
Minni hesturinn var stór en sá stærri var BIG!!
Varð að fá að taka mynd af þeim!
Olli í mótorhjólabúðinni með bangsamótorhjólahjálm
Þarna er búið að grafa Olla í sandinn
Helgi með nýja hlaupahjólið sitt, ofsalega glaður..hehe...
Nei..ok..bara fíflmynd
Athugasemdir
Myndar famelía og sérstaklega myndarleg kona hún Ester :)
Einar Bragi Bragason., 17.8.2007 kl. 02:04
Verð nú bara að kommenta ..... hann pabbi þinn svipar til Harrison Ford ....
Þið eru falleg öll sömul en segi hæ á bloggrúnti án landamæra!
www.zordis.com, 17.8.2007 kl. 07:41
Vá en gaman að fá þessar myndir, þær gefa manni mikla innsýn Ester mín. Takk fyrir, þið eruð flott, og ég er viss um að þetta er hann Emil í Kattholti
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.8.2007 kl. 09:42
Yndislega fallegar myndir ... takk fyrir þær!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 10:45
Ester til hamingju með húsið. Fínar myndir. það var reglulega gaman að skoða þær.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.8.2007 kl. 11:36
Búinn að skoða myndirnar... tack och hej då!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.8.2007 kl. 19:28
Þú ættir að sýna oftar myndir af alvöru falllega fólkinu eins og núnaÞið eruð svo flott......MMMMM Olli sætakrútt er bara nokkuð Emils-legur
Solla Guðjóns, 18.8.2007 kl. 00:33
Ég þakka fyrir mig þið öll sömul! Zordis, þetta hef ég heyrt áður með hann pabba. Held að það sé soldið mikið til í því. Reffilegur kall eins og Fordinn.
Kær kveðja
Ester Júlía, 18.8.2007 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.