Átrúnaðargoð æskunnar- hér eru mín ..

Það hljóta allir að hafa átt átrúnaðargoð í æsku.  Einhver sem þið vilduð ólm líkjast. Dýrkuðuð og dáðuð.   Ég ætla að telja upp nokkrar sem mig langaði að líkjast þegar ég var "ung".  

Atrizes_RachelWelch Rachel Welch

Afhverju man ég ekki. Mér fannst hún bara rosalega sæt og flott kona.

 Bo Derek

boderek_10_publicityphoto2Hún var ÆÐI í - 10 !  ÉG dýrkaði hana!  Henni langaði mér að líkjast!!  

 

 

Gina Lollobrigida1

 Gina Lollogibrida

Veit ekki hvar ég gróf hana upp.  Mamma horfði mikið á gamlar bíómyndir, örugglega séð hana í einni slíkri. Gina var sæt og rosalega kynþokkafull. Langaði að vera eins og hún. 

 


blue_lagoon
 

 

 

Brooke Shields

Ég elskaði hana í "The Blue Lagoon!  Gjörsamlega dýrkaði hana. Hún var guðdómlega sæt!  Og reyndar dýrkaði ég líka ljóshærða krullhærða strákinn  sem lék á móti henni. 

 Olivia Newton John  olivia

 Common, allar vildum við líkjast Oliviu!! Hún var aðalgellan í Grease!  Og ég sá myndina alla vega 7 vinnum!

 

 

Sophia_LorenSophia Loren

Sophia var í mínum huga fullkomin!   Það var ekki til fullkomnari kona en hún.  Ótrúlega falleg , stórkostlegri en orð fá lýst!  Langaði mikið að líkjast henni.flashdance200x248

Jennifer Beals

Ég dýrkaði hana í Flashdance! Hún dansaði svo frábærlega og þarna var ég sjálf í Jazzdans, líf mitt snérist um dans alla daga.  Hún var frábær! Langaði að dansa eins og hún. (Þið hafið séð hana þessa í The L-Word Wink)

 

paris-hiltonParis Hilton

 

 

 

 

 

 

 

 

 

NEI DJÓK!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ég bara varð!!!!!LoLW00tLoL

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Guð hvað mér brá þegar ég las Paris Hilton.  
Ég hef aldrei viljað vera neinn annar en ég sjálfur...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.7.2007 kl. 23:31

2 identicon

Hmmm.... varstu að djóka með Paris? Damn, hún sem er svo flott fyrirmynd.

Annars líst mér vel á þessar fyrirmyndir hjá þér, sjálfur féll ég samt aldrei fyrir Jennifer Beals. Af þessum sem þú telur upp er Sophia hiklaust toppurinn hjá mér.

Góða nótt, dúlla!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 01:52

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég hef alltaf verið svo óforskammarlega glöð með sjálfa mig þannig að mig langaði ekki að líkjast neinum sérstökum.  En þetta eru flottar konur og ég kvaddi þig í huganum þegar Paris Hilton kom á skjáinn. OMG hvað ég er fegin að þú hefur húmor.  Hahahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 08:51

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Skrítið hvernig sem ég pæli þá finn ég ekkert átrúnaðargoð sem mér langaði að líkjast.......EEEEnn Dave Hill í Slade var goðið mitt.....Klippti á mér toppinn alveg eins og hann Svo fannst mér Susý Qvatro ógó flott

Solla Guðjóns, 23.7.2007 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband