Laugardagur, 7. júlí 2007
Fólk sem stjórnast af peningum.
Mikið eigum við gott að búa á litla Íslandi. Þetta er dýrt land og oft á tíðum ófjölskylduvænt en kostirnir eru fleiri myndi ég segja.
ÉG finn svo til með foreldrum barna sem er rænt að hjarta mitt er að rifna. Ég get ekki lýst því öðruvísi. Grimmt tilfinningalaust fólk sem hugsar ekki um annað en peninga og svífst einskins til að afla þeirra, það er nóg af því í heiminum. Því miður.
Krefjast lausnargjalds fyrir þriggja ára stúlku sem var rænt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 606970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður verður hreinlega kraminn yfir svona fréttum
Solla Guðjóns, 8.7.2007 kl. 00:03
Mikið er ég sammála ykkur, fæ bara tár í augun við að lesa um svona. Maður á það til að gleyma því hvað við höfum það í rauninni gott á Íslandinu okkar
mongoqueen, 8.7.2007 kl. 11:55
Já, þetta er algjört glæpahyski.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.7.2007 kl. 12:35
Ohh....finnst svo erfitt að vita af svona ógeðslegu fólki sem gerir svona. Finn svo til með fjölskyldu barna sem hafa verið rænd já og drepin.....alveg hræðinlegt !!
Melanie Rose (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 18:31
Sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 23:05
Það er stundum sem grimmdin í heiminum fer svo hrikalega illa í mig. Og akkúrat þá (þegar ég les um svona erlendar fréttir), þá fæ ég þessa tilfinningu: vá, hvað það er gott að búa á Íslandi!
Knús og hilsen frá Akureyri!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 20:14
Nú er ég að KLUKKA þig!Þá þarft þú að segja 8 hluti um þig á síðuna þín og klukka svo 8 aðra og þú þarft að nefna þá hérna á síðunni þinni, (og muna að nefna mig líka sem klukkaði þig ) og skrifa athugasemd á heimasíðunna þeirra um að nú séu þeir klukkaðir af þér. Þeir sem voru svo heppnir að vera klukkaðir af þér eiga svo að gera það sama skrifa 8 hluti um sjálfa sig og klukka svo átta aftur , svo koll af kolli og að lokum klukkum við allan heiminn !
Solla Guðjóns, 11.7.2007 kl. 00:17
Nú er ég að KLUKKA þig!Þá þarft þú að segja 8 hluti um þig á síðuna þín og klukka svo 8 aðra og þú þarft að nefna þá hérna á síðunni þinni, (og muna að nefna mig líka sem klukkaði þig ) og skrifa athugasemd á heimasíðunna þeirra um að nú séu þeir klukkaðir af þér. Þeir sem voru svo heppnir að vera klukkaðir af þér eiga svo að gera það sama skrifa 8 hluti um sjálfa sig og klukka svo átta aftur , svo koll af kolli og að lokum klukkum við allan heiminn !
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.7.2007 kl. 14:41
Jamm, ef til vill ættum við oftar að hugleiða það hversu heppin við erum hérna á Íslandi. Enn sem komið er erum við sem betur fer laus við margt ógeðið í útlöndum. Vonandi verður það þannig sem lengst.
Björg K. Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.