Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Sólbaðsveðrið búið..þá get ég farið að gera eitthvað!
Er eiginlega fegin að það er ekki sólbaðsveður í dag. Ég er sólarfíkill af guðs náð og kem engu í verk þegar að hún skín.
En nú ætla ég á æfingu, fara með yngsta strákinn í klippingu, skreppa í vinnuna ( er í fríi) að ná í bók sem mig vantar, fara að prufukeyra bíl, kaupa viðarlit í Húsasmiðjunni, bera á borð sem ég reyndar bar á í gær með öðrum lit (ófyrirsjáanlegar hroðalegar afleiðingar) ofl. ofl....
Skýin gleðja mig í dag
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
-
perlaoghvolparnir
-
jorunn
-
percival
-
kollaogjosep
-
vga
-
eymug
-
ollasak
-
palinaerna
-
biddam
-
aanana
-
olafurfa
-
stebbifr
-
rannug
-
jax
-
vefritid
-
nonniblogg
-
elfin
-
emmgje
-
poppoli
-
asthildurcesil
-
kaffikelling
-
laugatun
-
ingo
-
storyteller
-
birnamjoll
-
konur
-
jenfo
-
joiragnars
-
ragganagli
-
heidathord
-
ambindrilla
-
millarnir
-
sigrunfridriks
-
okurland
-
eydis
-
saethorhelgi
-
mongoqueen
-
birtabeib
-
lady
-
steinibriem
-
sirrycoach
-
ringarinn
-
ellasprella
-
saxi
-
astasoffia
-
arndisthor
-
gullabj
-
gtg
-
almaogfreyja
-
fjola
-
hvitiriddarinn
-
schmidt
-
storibjor
-
vertu
-
tilfinningar
-
glamor
-
fritzmar
-
wonderwoman
-
ragnhildurthora
-
sandradogg
-
sleepless
-
ovinurinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 607173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er líka þakklát fyrir rigninguna, þá minnka áhyggjurnar mínar af gróðrinum, og ég get slakað á með slöngurnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2007 kl. 20:16
Þú gerir margt í einu.........ég syng í rigningu ég syng í rigningu það er dásamlegt veður mér líður svo vel mér lí........atjúttýta atjúttýta
Solla Guðjóns, 5.7.2007 kl. 22:43
Ég var í sólinni í Hafnarfirðinum í dag, ég hélt að það ætti að rigna en það kom ekki dropi í dag, kannski á morgun.
Ragga (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 22:47
Hér fyrir norðan hefur rignt allduglega í dag og gaman fyrir léttklæddan mann að hjóla í þannig veðri.
En maður er alltaf léttur og kátur ... tja, alla vega kátur

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 22:52
Ég er sólarfan líka en var farin að dæsa á morgnanna þegar ég sá sólina enn einu sinni.
Þegar það er sól þá er ekki þrifið innandyra og húsið er orðið skeeeeelfilegt og enginn á hreina sokka! Hinsvegar er garðurinn að komast í gott stand með tilheyrandi moldarbingum innandyra ;)
Svo allir geta tekið gleði sína, helginni verður eytt í þrif :)
Drilla, 6.7.2007 kl. 12:42
Flott skýjamynd. Skýin gleðja mig alltaf. Heyrðu í góða veðrinu á maður bara að vera latur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.7.2007 kl. 15:47
Sumarkveðjur til þín esskan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.