Fimmtudagur, 21. júní 2007
Rétt eða ekki?
Er rétt að bregðast við fjölgun máva með þessum hætti? Svæfa þá bara í hreiðrum sínum? Hvað er svo gert við eggin..þeim hlýtur að vera stútað.
Ég hef tekið eftir að mávum í mínu hverfi hefur snarfjölgað. Þeir hafa verið í hópum á gangstéttum að leita sér að æti. Sá nokkra máva í gær á planinu hjá Orkuveitunni í Árbæ að bítast um eitthvað drasl og tveir þeirra slógust og höfðu hátt. Það eru nefnilega svakaleg læti í mávum.
Þeir eiga eflaust erfitt með að afla sér fæðu í borginni. Ef þarf að grípa til þeirra ráða að drepa þá þá var það alla vega gert með mjög mannúðlegri aðferð. Ég er ánægð með það.
Svæfingu sílamáva lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 606969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fæðuskortur í hafinu vegna ofbeldisfullra veiða stórútgerða á loðnu og kolmunna með flottrollum gera þetta að verkum. Fljúgandi rottur um allt land.
Besta aðferðin við að fækka mávinum er eð steypa undan honum jafn óðum og hann verpir. Þetta sagði hann afi minn hann Guðmundur í Tungu.
Hann vissi hvað hann söng sá gamli: Það þarf ekki að skjóta einu skoti eða eitra fyrir þeim.
Stofninn nánast hrynur á 3-4 árum ef aðferð afa míns yrði notuð og væri upplagt að nota unglingana í þetta. Týna upp eggin og brjóta þau.
Níels A. Ársælsson., 21.6.2007 kl. 12:25
Æ mér finnst þeir leiðinlegir. Stundum fljúga þeir í flokkum fyrir utan gluggan minn í fæðuleit.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.6.2007 kl. 17:05
Æi ég er sátt við þetta, ég sá hersinguna í gær að störfum en vissi ekki hvað þeir voru að gera.
Ég sakna litlu sætu andarunganna sem voru alltaf hérna út um allt, núna sjást þeir varla lengur :´(
Drilla, 22.6.2007 kl. 00:23
Ég veit ekki til þess að guð hafi gefið manninum leyfi til þess að ráða hverjir lifa og hverjir deyja.
Ég segi nú bara svona....kristi er nú þjóðtrú Íslendinga, verðum við ekki að virða það?
Annars hefur þessi slátrun ekkert að segja, 30-40 fuglar af kannski 30-40 þúsund...
Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 05:19
Takk fyrir þitt fróðlega innlegg Níels. Þetta er allt manninum að kenna. Og hann situr svo í súpunni. . Grunaði ekki Gvend. Jórunn ..já mörgum finnst þeir leiðinlegir en þeir hafa ekki pirrað mig. En auðvitað er slæmt að öndunum fækki, þær eru svo vinalegar, Drilla. Já svo er það það Magnús. Maðurinn setur sig alltaf í dómarasæti. Þetta hefur pirrað mig oft óstjórnlega. Þetta voru víst um 60-70 mávar sem voru drepnir. Hef ekki séð mávana heima hjá mér síðan ..þeir hafa kannski lent í svæfingunni? ..
Ester Júlía, 22.6.2007 kl. 18:18
spurning hvort að það svæfi ekki eitthvað fleira í leiðinni ,aðra fugla til dæmis ,þó mávurinn sé nú leiðilegur ;)
kaptein ÍSLAND, 22.6.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.