Leðurtöffari dauðans!

Helgi svaka gangsterMaðurinn minn fékk loks ósk sína uppfyllta og er komin með mótorhjól!  ( Þess vegna samþykkti hann hundinn,er viss um það)   

Nýja hjólið og leðurmaðurinn 

Rosatöffari í leðri - það verður ekki annað sagt um hann. Og hjólið er svakalega flott..kom mér á óvart hvað það var stórt..hélt það væri bara pínulítið Tounge. Hann gengur nú um með sólheimaglott..og frosið bros á andlitinu ( það er svo kalt úti) og ég má ALLT!! Hjálp!!

Olli mótorhjólatöffari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Millablog

Til hamingju Helgi!! OG Ester að vera orðin leðurtöffarafrú. Nú vantar bara fiðrildahundinn og þá eruð þið orðin .....leðurtöffaraparið með fiðrildahundinn. Skrítið, hljómar næstum eins og Batman og Robin!?!?!

Kalli 

Millablog, 15.5.2007 kl. 01:07

2 Smámynd: Ester Júlía

Hahaha..ég hefði kannski átt að fá mér Doperman? Rosalega hefðum við verið flott þá . En til að skapa smá mótvægi þá passar lítill sætur fiðrildahundur vel inn í fjölskylduna.  En Batman og Robin hljómar vel ..

Ester Júlía, 15.5.2007 kl. 09:08

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Karlinn bara heví töff í búningnum.  Vill hann ekki sofa í honum líka? Smútsj.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 10:32

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já þarna eru sko framtíðar töffarar, flottir.

Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 11:09

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Hahah sættu lagi og nýt aðstæðurnar velóneytanlega röff-töff kall.Ertu búin að taka í.Sýnist Olli vera að gera sig kláran

Solla Guðjóns, 16.5.2007 kl. 09:03

6 Smámynd: Ester Júlía

Hahahaha... Hnakkaskraut ..hm...spurning um að taka próf bara að fá sér eigið hjól

Ester Júlía, 22.5.2007 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband