Þriðjudagur, 15. maí 2007
Leðurtöffari dauðans!
Maðurinn minn fékk loks ósk sína uppfyllta og er komin með mótorhjól! ( Þess vegna samþykkti hann hundinn,er viss um það)
Rosatöffari í leðri - það verður ekki annað sagt um hann. Og hjólið er svakalega flott..kom mér á óvart hvað það var stórt..hélt það væri bara pínulítið . Hann gengur nú um með sólheimaglott..og frosið bros á andlitinu ( það er svo kalt úti) og ég má ALLT!!
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 00:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Helgi!! OG Ester að vera orðin leðurtöffarafrú. Nú vantar bara fiðrildahundinn og þá eruð þið orðin .....leðurtöffaraparið með fiðrildahundinn. Skrítið, hljómar næstum eins og Batman og Robin!?!?!
Kalli
Millablog, 15.5.2007 kl. 01:07
Hahaha..ég hefði kannski átt að fá mér Doperman? Rosalega hefðum við verið flott þá . En til að skapa smá mótvægi þá passar lítill sætur fiðrildahundur vel inn í fjölskylduna. En Batman og Robin hljómar vel ..
Ester Júlía, 15.5.2007 kl. 09:08
Karlinn bara heví töff í búningnum. Vill hann ekki sofa í honum líka? Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 10:32
Já þarna eru sko framtíðar töffarar, flottir.
Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 11:09
Hahah sættu lagi og nýt aðstæðurnar velóneytanlega röff-töff kall.Ertu búin að taka í.Sýnist Olli vera að gera sig kláran
Solla Guðjóns, 16.5.2007 kl. 09:03
Hahahaha... Hnakkaskraut ..hm...spurning um að taka próf bara að fá sér eigið hjól
Ester Júlía, 22.5.2007 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.