Hinsta kveðja

Falleg rósSvo viðkvæmt er lífið sem vordagsins blóm
er verður að hlíta þeim lögum
að beygja sig undir þann allsherjardóm
sem ævina telur í dögum.
Við áttum hér saman svo indæla stund
sem aldrei mér hverfur úr minni.
Og nú ertu genginn á guðanna fund
það geislar af minningu þinni.

(Friðrik Steingríms.)


 

Elsku Kristín - gamla vinkonan mín.   Hvíl í friði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég samhryggist þér Ester mín.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.5.2007 kl. 19:20

2 Smámynd: Drilla

Æi samhryggist þér :´(

Drilla, 3.5.2007 kl. 19:40

3 identicon

Samhryggist þér

Melanie Rose (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 20:50

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég samhryggist þér vina mín

Solla Guðjóns, 3.5.2007 kl. 21:36

5 Smámynd: Ólafur fannberg

samhryggist

Ólafur fannberg, 3.5.2007 kl. 22:26

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Samhryggist

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 22:38

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Samhryggist þér.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.5.2007 kl. 23:00

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

Samhryggist þér elsku Ester.

Heiða Þórðar, 4.5.2007 kl. 08:58

9 identicon

Samhryggist

Jens Hjelm (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 10:27

10 Smámynd: bara Maja...

Samhryggist þér

bara Maja..., 4.5.2007 kl. 20:32

11 Smámynd: Ester Júlía

Þakka ykkur öllum kærlega fyrir samúðina.

Hún Kristín var góð vinkona mín í barnaskóla en svo skildust leiðir því miður.  Það var sláandi að frétta ( fyrir rúmu ári síðan) að hún væri mjög veik.  En maður vill alltaf trúa því besta, svo það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti með lát hennar.

Takk aftur.

Ester Júlía, 5.5.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband