Mánudagur, 9. apríl 2007
Óska eftir tillögum á nafni!!
Þá er það komið á hreint! Ég verð hamingjusamur hvolpaeigandi 24 mai. . Brýt nú heilann í sameindir og reyni að finna nafn á krúttið. Ég óska hér með eftir nafna-hugmyndum, frumlegum sem ófrumlegum. Og koma svo kæru bloggvinir, allt sem ykkur dettur í hug!
Hvolpurinn minn er lengst til hægri í körfunni og er strákur. Á myndinni til hægri er pabbi hvolpsins, svona til að gefa ykkur hugmynd um hvernig hvolpurinn gæti mögulega litið út þegar hann stækkar
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
-
perlaoghvolparnir
-
jorunn
-
percival
-
kollaogjosep
-
vga
-
eymug
-
ollasak
-
palinaerna
-
biddam
-
aanana
-
olafurfa
-
stebbifr
-
rannug
-
jax
-
vefritid
-
nonniblogg
-
elfin
-
emmgje
-
poppoli
-
asthildurcesil
-
kaffikelling
-
laugatun
-
ingo
-
storyteller
-
birnamjoll
-
konur
-
jenfo
-
joiragnars
-
ragganagli
-
heidathord
-
ambindrilla
-
millarnir
-
sigrunfridriks
-
okurland
-
eydis
-
saethorhelgi
-
mongoqueen
-
birtabeib
-
lady
-
steinibriem
-
sirrycoach
-
ringarinn
-
ellasprella
-
saxi
-
astasoffia
-
arndisthor
-
gullabj
-
gtg
-
almaogfreyja
-
fjola
-
hvitiriddarinn
-
schmidt
-
storibjor
-
vertu
-
tilfinningar
-
glamor
-
fritzmar
-
wonderwoman
-
ragnhildurthora
-
sandradogg
-
sleepless
-
ovinurinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krúttmundur Djóns skal hann heita Ester mín (segi sonna). Var að blogga um fjallið Gletting. Finnst það flott nafn á litlu dúllunni. Töff nafn ha? Til hamingju með vóffa
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 11:17
Æji hvað þeir eru krúttlegir og sætir. Þetta er fín nafnatillaga hjá Jennýju. Glettingur væri flott nafn, pínu öðruvísi samt en það er allt í lagi. Mér finnst líka Tryggur alltaf flott nafn á hundi - kannski bara af því að frænka mín átti einu sinni hund sem hét það.
Björg K. Sigurðardóttir, 9.4.2007 kl. 11:25
Frábær hugmynd elsku Jenný! Sérðu mig ekki í anda að kalla á hundinn... : Krúttmundur Djóns, Krúttmundur Djóns..hvar ertu kallinnn minn ...
Eða var það Glettingi... ?
Takk fyrir innleggið 
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 11:26
Björg: Tryggur er alltaf flott nafn á hundi..en mér finnst það eitthvernveginn hæfa betur íslenskum fjárhund , veit ekki afhverju
. Kannski af því að allir íslensku hundarnir í sveitinni í gamla daga hétu annað hvort Tryggur eða Snati.
Thank you
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 11:28
Kátur. Pabbinn lítur allavega þannig út
Gissur Pálsson, 9.4.2007 kl. 12:32
Kátur er nafn sem myndi passa vel við kátan hund já. Papillon hundarnir eru einmitt kátir og lífsglaðir. Takk fyrir þetta Gissur
Vil fleiri tillögur að velja úr ...koma svo..
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 13:10
Cruzo....(hann er bara Krútt - Krúsidúlla - Crúsidulla - Cruzo...) eða Coby...allavegana til hamingju með hann !!!
bara Maja..., 9.4.2007 kl. 13:54
Snati er flott nafn ... á hestum. Kátur er náttúrlega snilld! Kátur Krúttmundur, kallaður Krútti á sunnudögum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2007 kl. 15:53
Cruzo er flott ... ætti kannski að kalla hann Tom Cruz ?
. Kátur Krúttmundur er bara tær snilld......
Fleiri tillögur?? Dælið í mig hugmyndum ....
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 16:08
Elsku Ester, þakka þér kærlega fyrir fallegu orðin þín
. Og innilega til hamingju með litla krúttið.
Mér datt eitt nafn í hug þar sem þetta er fiðrildahundur, hvað með butterfly.
Knús og klem
Kolla, 9.4.2007 kl. 16:13
Cujo --- snilldarnafn á hund
Halldór Sigurðsson, 9.4.2007 kl. 17:25
Kolla : það var ekkert dúllan mín, vona að þér líði þokkalega
. Butterfly er stórsniðugt nafn á þennan hund en vandinn er að það eru ansi margir hundar af þessari tegund sem heita þessu nafni. Verður maður ekki að velja nafn sem enginn ( eða fáir) hundar heita?
. Halldór: geggjuð hugmynd! Cujo eins og hundurinn í bókinni eftir Stephen King! Frábær bók og snilldarnafn! Tek þetta til umhugsunar...takk
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 17:55
Zorro....vaskur...bóbó.....
stúlkukind (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 18:47
Peppi
Guðborg (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 19:10
Tumi er náttúrulega bara krúttað :)
Heikir er svo alltaf flott ;) Svo mikil reisn yfir því ;)
kv. barbara.
barbara (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 19:39
Þetta er nú bara hnoðri.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.4.2007 kl. 19:42
Hm..það gengur eitthvað illa að fá alla hér í húsi að verða sammála um nafnið..dæs...Oliver kom sterklega til greina, en komst svo að þeirri niðurstöðu að það er of líkt "Olli". Ég er mjög hrifin af Gutta-nafninu en Helga finnst það ekki flott. Nú er verið að gæla við nafnið : Leo ..sem við virðumst nokkuð sammála um, þjált og gott nafn..og dáldið sætt
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 23:31
Pjakkur fær mitt atkvæði
Þóra (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 23:50
Pjakkur er sætt nafn..ætla að nefna það við hinn helminginn...
Muhahaha... DÚI er FULLKOMIÐ!
Afhverju var mér ekki búið að detta þetta nafn í hug 
Ester Júlía, 10.4.2007 kl. 00:01
Pap. Dúi er flott.Castró er flottara.Svo gæti hann heitið Snúlli Snoppufríði Ollason
Solla Guðjóns, 10.4.2007 kl. 03:06
til hamingju með hvutta .. við vorum að fá okkur voða sætan dverg snauzer skoðaðu nöfn, http://nemendur.khi.is/krismoll/Hundan%F6fn.htm
Margrét M, 10.4.2007 kl. 10:11
TAKK fyrir allar tillögurnar!! Ég er komin með fullt af hugmyndum að vinna úr!! Til hamingju Margrét með nýja hvutta..
.
Ég er heitust fyrir Óliver ( þó það sé líkt Ollanafninu), Jökull, Leo og Ástrík.
Ester Júlía, 10.4.2007 kl. 10:37
Ester viltu droppa Oliversnafninu. Barnabarnið mitt heitir OLIVER for craying out loud!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2007 kl. 12:49
Til lukku með að vera hundaeigandi.
Mér finnt Pjakkur rosalega flott við fiðrildahund.
Eða Polli,Bobby,Amor,
Það er svon mín hugmynd....
Kv lena
Lena (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 07:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.