Afmæli og árshátíð.

Nóg um að vera um þessa helgi.  Afmæli hjá Valla vini mínum á föstudagskvöldið, það var haldið í Laugum í salnum uppi.  Rosafínt afmæli, gaman að sjá drenginn verða fertugan LoL LoL ..reyndar verður hann það ekki fyrr en á morgun, mánudag. Skötuhjúin á árshátíð  Var ansi tætt á laugardeginum, en þá var komin tími til að taka sig til fyrir árshátíð MEST.  Árshátíðin var haldin i Gullhömrum, ekki svo langt að fara fyrir okkur úrMilliréttur..slurp.. Grafarvoginum. Það var hattaþema!! Glæsilegt húsnæði, salurinn flottur.  Skemmtiatriðin voru góð og maturinn sem var fjórréttaður æðislegur!!!  Við stoppuðum þar til við vorum búin með eftirréttinn, fórum heim um klukkan ellefu.  Sunnudagurinn fór verslunarleiðangur í IKEA ..þangað hættir maður sér ekki nema eiga brýnt erindi...þvílík stór verslun, fæ alltaf á tilfinninguna að ég sé stödd í stærðarinnar flugstöð ...Grin en ekki húsgagnaverslun.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ester, þú ert hrein t og beint glæsileg á þessum myndum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.4.2007 kl. 19:32

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þetta hefur greinilega verið mjög skemmtilegt!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.4.2007 kl. 19:32

3 Smámynd: Ester Júlía

Ég þakka hólið Jórunn .  Skil ekki alveg úthaldið..tveggja kvölda törn...var ansi sybbin þegar við fórum heim. Já Gurrý, þetta var rosagaman, og geggjaður matur ..eitthvað fyrir mig sælkerann

Ester Júlía, 1.4.2007 kl. 19:57

4 identicon

Þú ert algjör klassi sko  ...flott skutla hehe... Gott að þú áttir ánægulega helgi  Haðfu það gott í vikunni

Melanie Rose (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 21:17

5 Smámynd: Ólafur fannberg

glæsileg

Ólafur fannberg, 1.4.2007 kl. 22:04

6 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

ALGJÖR gella  Ekki verið nein smá törn hjá þér stelpa, en gaman þegar það er gaman

klems

Sigrún Friðriksdóttir, 2.4.2007 kl. 00:16

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Þið eruð stórglæsileg skötuhjú.Já það er af sem áður var að maður vílaði ekki fyrir sér að skella sér kvöld eftir kvöld í fjöriðSkemmtilegt að vel tókst til.

Solla Guðjóns, 2.4.2007 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband