Pabbi



Pabbi minn Með ást þinni
kenndir þú mér að elska.

Með trausti þínu
kenndir þú mér að trúa.
Með örlæti þínu
kenndir þú mér að gefa.


Takk pabbi

 

 

 

Væmin í dag..já.  En það verður bara að hafa það . 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ekki væmin.  Mér þykir líka vænt um minn pabba.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.3.2007 kl. 21:08

2 Smámynd: Kolla

Als ekki væmin. Ég hef líka skrifað svona handa pabba mínum, enda þikir mér alveg óendanlega vænt um hann.

Kolla, 18.3.2007 kl. 21:41

3 Smámynd: Kolla

Als ekki væmin. Ég hef líka skrifað svona handa pabba mínum, enda þikir mér alveg óendanlega vænt um hann.

Kolla, 18.3.2007 kl. 21:41

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Þetta er falllegt Ester mín.Þessi orð myndi ég líka vilja tileinka pabba mínum heitnum Knús til þín.

Solla Guðjóns, 19.3.2007 kl. 08:53

5 Smámynd: Ólafur fannberg

væmið neee sætt jááá

Ólafur fannberg, 19.3.2007 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband