30 dýr í íbúð!

   Þekkt er að hollt og Eðalköttur gott sé fyrir sálina að eiga dýr.  Enda eru hundar og kettir yndisleg dýr. Þeim fylgir gleði, fólk fær eitthvað að hugsa um og fær það borgar tilbaka með ástúð.

Ef einmanaleiki væri mældur í þeim fjölda dýra sem fólk heldur, þá hlýtur þessi kona verið  mjög einmana. 30 dýr í einni íbúð!    Þetta er virkilega sorglegt mál.  Konan ætlaði sér að deyja með dýrunum en var bjargað, ætli henni muni líða betur þegar/ef hún nær heilsu?  Það efast ég stórlega um.  

 Stórir kettir


mbl.is 29 kettir og 1 hundur drápust í eldsvoða í París
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

föstudagsinnlitskvitt

Ólafur fannberg, 16.3.2007 kl. 15:08

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Æ hvað þetta er sorglegt. Hafðu það gott um helgina.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.3.2007 kl. 22:04

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Hræðilegt aumingjans dýrin

Solla Guðjóns, 17.3.2007 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband