Ætli hann komi í ræktina?

Ég væri svo sem alveg til í að hitta hann.  En eitthvernveginn fer ég alltaf á mis við þá "frægu" sem koma til landsins.  Ég er eflaust ekki á réttu stöðunum Smile.  Reyndar eiga þeir frægu það til að mæta á líkamsræktarstöðina þar sem ég vinn,  Clint Estwood spurði mig td. þegar hann var hér á landi hvort ég gæti reddað honum glasi  ( tómu) .  Ég benti honum á Booztbarinn og þar fékk hann glas og þær kunnu ekki við að rukka hann um þær 30 kr. ( eða hvað það nú var) sem þær seldu glösin á Wink. Munur að vera frægur og ríkur.   

Leonardo leonardo_di_caprio


mbl.is Leonardo DiCaprio myndaður á Jökulsárlóni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Namminamm væri alveg til í að hitáann

Solla Guðjóns, 10.3.2007 kl. 11:15

2 identicon

Þetta er eins og með íslenska skattakerfið, við kunnum ekki við það að rukka þá ríku og frægu.

einar (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 11:18

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, það er ekki sama jón og séra jón.  

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.3.2007 kl. 11:46

4 Smámynd: Kolla

Híhí. ég hefði ekkert á móti því að hitta á hann

Kolla, 10.3.2007 kl. 12:04

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott ef þú sérð hann líka. Heldur þú að Clinton hafi borgað pylsuna á Bæjarins Bestu?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.3.2007 kl. 12:26

6 Smámynd: Ólafur fannberg

hahahaha

Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 14:48

7 identicon

Oh það væri ekki amarlegt að hann Leo myndi birtast hjá þér þarna í ræktinni híhí...

Melanie Rose (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband