Laugardagur, 10. mars 2007
Ætli hann komi í ræktina?
Ég væri svo sem alveg til í að hitta hann. En eitthvernveginn fer ég alltaf á mis við þá "frægu" sem koma til landsins. Ég er eflaust ekki á réttu stöðunum . Reyndar eiga þeir frægu það til að mæta á líkamsræktarstöðina þar sem ég vinn, Clint Estwood spurði mig td. þegar hann var hér á landi hvort ég gæti reddað honum glasi ( tómu) . Ég benti honum á Booztbarinn og þar fékk hann glas og þær kunnu ekki við að rukka hann um þær 30 kr. ( eða hvað það nú var) sem þær seldu glösin á . Munur að vera frægur og ríkur.
Leonardo DiCaprio myndaður á Jökulsárlóni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Namminamm væri alveg til í að hitáann
Solla Guðjóns, 10.3.2007 kl. 11:15
Þetta er eins og með íslenska skattakerfið, við kunnum ekki við það að rukka þá ríku og frægu.
einar (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 11:18
Já, það er ekki sama jón og séra jón.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.3.2007 kl. 11:46
Híhí. ég hefði ekkert á móti því að hitta á hann
Kolla, 10.3.2007 kl. 12:04
Flott ef þú sérð hann líka. Heldur þú að Clinton hafi borgað pylsuna á Bæjarins Bestu?
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.3.2007 kl. 12:26
hahahaha
Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 14:48
Oh það væri ekki amarlegt að hann Leo myndi birtast hjá þér þarna í ræktinni híhí...
Melanie Rose (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.