Mánudagur, 19. febrúar 2007
Hefur vefsíðan verið eitthvað biluð í dag?
Ég er búin að vera í mestu vandræðum með blog.is i dag. Kemst of ekki inn , kemur villumelding, þegar ég skrifa athugasemdir á blogg þá geymist það ekki "þú hefur ekki leyfi til að skrifa athugasemdir hér" ..ja ekki nema ég sé svona óvinsæl og allir búnir að loka á mig .
Endilega kommentið á þetta, væri gaman að vita hvort þetta sé búið að vera svona hjá fleirum.
Læt þessa mynd af Olla 1. árs fylgja með að gamni
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 606970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æjj jii hvað mar er krútt !! hehe...
Já búið að vera svona hjá mér líka....þannig þú ert ekki sú eina sem er svona óvinsæl híhí...
Melanie Rose (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 21:18
Eru ekki bara sumir með lítið sjálfstraust - og leifa fáum að tjá sig hjá þeim ?
Halldór Sigurðsson, 19.2.2007 kl. 21:18
Þessi vefur er búinn að vera svona í allan dag, gersamlega óþolandi, þungur eins og olíuflutningaskip og alls konar vesen.
Hlynur Þór Magnússon, 19.2.2007 kl. 21:19
Takk kærlega fyrir svörin. Gott að vita. Halldór : jú það er spurningin , gæti akkúrat hafa hitt á síður hjá fólki með lítið sjálfstraust . Nei þetta var á síðum hjá bloggvinum mínum ..þeir eru alveg galopnir..
Ester Júlía, 19.2.2007 kl. 21:23
Ég lenti í þessu í gær....ekkert verið inni í dag þannig að ég veit ekki
Gerða Kristjáns, 19.2.2007 kl. 22:22
Sætur þessi Olli litli krúttalingur.Já það er ekki laust við að hafi komið fát á mann,þegar manni var meinaður aðgangur:Ég með mitt sjálfstrauts bara trúði þessu ekki og ýtti aftur á senda og þá kom það
Solla Guðjóns, 19.2.2007 kl. 22:26
Ég líka OLLASAK, það kom bara fát á mig! . Og já Ollalingurinn minn var krúttalingur.. og er enn þó hann sé að verða fimm ára
Ester Júlía, 19.2.2007 kl. 22:35
Mikið var ég heppin að vera eiginlega ekkert á blogginu í dag. Þá þurfti ég ekki að ergja mig. Mikið er hann Olli sætur á myndinni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.2.2007 kl. 22:50
Ég var einmitt að undra mig á því hvar þú værir Jórunn! Svona verður maður háður bloggvinum sínum
Ester Júlía, 19.2.2007 kl. 23:23
Allir að mæta á tónleikana þann 08.03´07 í Fríkirkjunni til að styðja við æsku landsins.
Frábærir tónlistarmenn:) Páll Óskar og Monika, Ellen Kristjáns og Eyþór, Picknick, Hilmar Garðars, Elín Eyþórs, Helgi Valur og Halli Reynis.
Mætum öll saman og njótum ásamt því að gefa.
Tíminn er frábær fyrir alla fjölskylduna, 19:00-20:30
Verum með:)
Díana (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 08:59
hér er ég og allt i góðu lagi hehehehe góð mynd af krúttinu
Ólafur fannberg, 20.2.2007 kl. 11:23
Allt í besta hér. Verst að bollurnar voru vondar um daginn. vonandi bragðaðist saltkjötið og baunirnar betur í gær.
Elfa
Margrét Elfa Hjálmarsdóttir, 21.2.2007 kl. 09:30
Já það passar, þetta er búið að vera eitthvað skrýtið og seinvirkt í dag.
Guðmundur Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 12:34
Æðisleg mynd af dúllunni þinni Og ég er búin að fá e-mail frá blogg.is og er búið að breyta hjá mér passorðinu, kanski hjá þér líka. Ath allavega e-mailinn þinn. Ég var búin að vera í þessu veseni í dag en þegar ég lagaði passorðið komst ég um allt eins og ég vildi
Knús
Sigrún Friðriksdóttir, 21.2.2007 kl. 13:55
Hæ sæta :) Langaði bara að kvitta :) rakst siðuna þina.
Þu getur fylgst með mer a drifan.bloggar.is :)
Sjaumst i skolanum
Drifa
Drifa Jonsdottir (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 18:52
Hæ sæta :) Langaði bara að kvitta :) rakst siðuna þina.
Þu getur fylgst með mer a drifan.bloggar.is :)
Sjaumst i skolanum
Drifa
Drifa Jonsdottir (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.