Gleđilegan konudag

Appelsínugular rósir handa mérAllar konur sem kunna ađ rekast inn á bloggiđ mitt í dagHeartHeartHeart Smile.   Ég hef alltaf veriđ veik fyrir appelsínugulum rósum.  Sá rósalitur hefur alltaf heillađ mig mest.   En ţó er yndislegt ađ fá rauđar rósir frá sínum heittelskađa ţví rauđi #990033liturinn táknar auđvitađ ástina.  

                                                    Nokkrir  Litir rósarinnar :  

Rauđ: ást.      Bleik: ţokki og kćrleikur.      Dökkbleik: ţakklćti.     Ljós bleik: ađdáun og samúđ.   Hvít: sakleysi, hreinleiki, sorg, Gul : vinskapur.

 Ég sagđi viđ manninn minn ađ kaupa ekki rósir handa mér í dag.  Frekar myndi ég vilja fá ađ gera eitthvađ fyrir sjálfa mig seinni partinn ţegar hann kemur heim  úr Hveragerđi.  Hann samţykkti ţađ og nú brýt ég heilann um  hvađ ég eigi eiginlega af  mér ađ gera LoL. Langar svolítiđ út í langa göngu en er nýkomin heim af tveggja tíma ćfingu, eitthversstađar verđur mađur stoppa .  Lofađi reyndar sjálfri mér í morgun ađ lćra í dag en mér finnst ţađ ekki nógu heillandi á konudaginn sko Blush Spurning um ađ fara í heitan pott..kaupa sér gott súkkulađi, borđa góđan mat    ( ćtla ađ hafa fylltar kjúklingabringur) og hafa ţađ svo bara nćs ţađ sem eftir lifir dagsins. Heart rauđ rós og vínglas

Yndislegar rauđar rósir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju međ daginn Ester mín. Mikiđ eru myndirnar ţínar flottar. Ég er hrćdd um ađ sú sem ég var ađ setja á bloggiđ mitt sé ekki eins flott. Hefđi kanski átt ađ leita betur. En semsagt til hamingju međ daginn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.2.2007 kl. 17:23

2 identicon

Kvitt kvitt

Melanie Rose (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 17:24

3 Smámynd: Ester Júlía

Elsku Jórunn mín.   Ţađ er innihaldiđ sem skiptir máli er ţađ ekki ? Ekki útlitiđ ... knús Takk fyrir kvittin

Ester Júlía, 18.2.2007 kl. 17:34

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Til hamingju međ daginn.Gott ađ rifja upp tákn litana á rósunum,er alltaf ađ klikka á ţví.Mér eins og ţér finnast ţessar gulappelsínugulu falllegastar.

Solla Guđjóns, 18.2.2007 kl. 19:38

5 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Mér líst vel á ţetta plan ţitt   Til hamingju međ daginn

Gerđa Kristjáns, 18.2.2007 kl. 20:20

6 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

'Eg er alveg forfallinn rauđra rósa fíkill. En ţegar ég og mađurinn minn giftum okkur ţá valdi ég akkurat ţessar appelsínugulu í vöndinn minn. Passađi svo vel ţar sem hann er Hollenskur og ţetta er ţeirra litur og viđ giftum okkur á Íslandi. Svo ég gat gert ţađ smá Hollenskt líka.

Ég vona ađ ţú hafir valiđ heitan pott og súkkulađi í stađin fyrir ađ lćra eđa hlaupa í dag

Knús

Sigrún Friđriksdóttir, 18.2.2007 kl. 21:02

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Konan mín fékk engin blóm í dag...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2007 kl. 21:31

8 Smámynd: Ester Júlía

Ollasak:  já tákn litanna er alltaf sniđugt , verst ađ ég veit ekki um fleiri liti . Sniđug varstu Sigrún ađ velja appelsínugular rósir í vöndinn!   Ég klikkađi bćđi á heita pottinum og súkkulađinu í gćr! Algjör! óó Gunnar, en hún er sćnsk svo ţađ skiptir varla höfuđmáli ţótt ţú klikkir á ţessum íslenska siđ .  Ég fékk heldur engin blóm í gćr.

Ester Júlía, 19.2.2007 kl. 06:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband