Hryssan mín - myndir

Ég er að byrja aftur í hestamennskunni, eftir átján ára hlé! Tími til komin, er óstöðvandi, óhuggandi, sef ekki, borða ekki, nei kannski of djúpt í árina tekið.  En ég hef aldrei misst niður hestabakteríuna og finnst ég hafa tekið of langt hlé.

Er búin að finna hestinn, en það er meri sem heitir Ótta, vel ættuð sjö vetra hryssa, yndisleg í alla staði. Algjört bjútí ..og  eins og hugur manns. Ég geng eflaust frá kaupunum á morgun. Þessar myndir eru teknar í dag, enjoy! Skiljiði hvað ég er að tala um ??? :))Joyful 

 

Falleg hún Ótta Sonja á baki á Óttu Sonja á baki Rosalega fallega fext!Lúkas að leggja kollhúfurÉg og Ótta

Bloggfærslur 2. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband