Göngutúr á Úlfarsfelli og nýfćddur Davíđssonur

Af Úlfarsfelli

Fór á Úlfasfelliđ međ hundinn (og kallinn) í gćr.  Já mér tókst ađ fá karlinn međ , hann stakk reyndar sjálfur upp á göngutúr og ég valdi gönguleiđina (hehehe) .  Ţađ var yndislegt veđur , sól, svolítiđ frost og algjör stilla. 

Helgi á Úlfarsfelllinu

 

 

 

Ég á Úlfarsfellinu (Helgi klikkađi á útsýninu)

 

 

 

 

 

Lúkas á (sínum) toppi

 

 

 

 

 

 

Davíđ bróđir minn og Tinna kćrastan hans voru  ađ eignast sitt fyrsta barn saman sl. föstudag og kíktum viđ svo í heimsókn til ţeirra.  Davíđsson er yndislegur, lćt ég myndirnar tala sínu máli. 

Stoltur pabbi

 

Svo hrikalega sćtur..

 

 

 

 

 

 

 

 

Stolt mamma

 


Bloggfćrslur 16. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband