Laugardagur, 17. febrúar 2007
Góða tónlist kannski?
Bróðir minn ( sá yngri) var að tala um að hafa júróvisjonpartý og allir ættu að koma með eitthvað með sér. Ég spyr: " og hvað á ég að koma með" ? .. Svarið kom frá konu hins bróðir míns : " komdu bara með eitthverja góða tónlist " !
Eigið frábært júróvisjonkvöld
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 17. febrúar 2007
Hér eru myndir af Britney sköllóttri:
Og hér er hellingur af myndum af henni, að láta raka hárið og fá sér tattú: http://x17online.com/
Og endilega kíkið á "afmæli afa" í næstu færslu á undan, var að bæta við texta

![]() |
Britney snoðklippt á húðflúrsstofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)