Fimmtudagur, 25. október 2007
Fitness?
Fitness 24. Nóvember nk. Á ég eða á ég ekki? Það er búið að mana mig í það en vó.. stuttur tími til stefnu.
Reyndar er það svo að ég virðist aldrei getað ákveðið neitt langt fram í tímann. En ég er þó ekki búin að taka ákvörðun , það kemur á morgun (enda styttra í keppnina á morgun)
Læt ykkur vita.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 25. október 2007
Hver er ástæða þess að kindurnar köfnuðu?
300 kindur í einum flutningabíl? Það þykir mér ansi mikið. Nema þetta hafi verið mjög stór flutningabíll. Köfnuðu kindundurnar úr súrefniskorti af því að þær voru of margar eða köfnuðu þær af því að bíllinn valt? Hver var ástæðan?
Ég er reið , urrandi reið vegna aðbúnaðar dýranna!!
![]() |
Fjárflutningabifreið valt á hliðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)