Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Á ađfangadag

Ein kćr vinkona mín eyddi ađfangadagskvöldi í hjálprćđishernum viđ ţjónustu .. óeigingjarnara starf er vart hćgt ađ hugsa sér. Ég verđ ađ segja ađ ég er stolt af ţessari vinkonu minni.

En ađ öđru, skruppum í hesthúsiđ ađ gefa Óttu jólabrauđiđ og svo fórum viđ međ pakka til Kalla bróđirs. Ţessar myndir voru teknar ţá.

Í hesthúsinu á ađfangadag međ Lúkas í fanginu Á ađfangadag

Á ađfangadag Á ađfangadag

Lúkas á bak Á ađfangadag

Kalli bróđir, Fróđi og Berglind ..á ađfangadag Kalli međ einn af kettlingunum

 


JÓLAKVEĐJA

Gleđileg Jól kćru vinir og fjölskylda nćr og fjćr.  (Ađ međtöldum bloggvinum auđvitađ :)

Eigiđ yndisleg kćrleiksrík jól. 

 Jólakveđja til ykkar allra,

Ykkar  Ester. 


Ótta mín komin í hús og á skaflana ;)- nokkrar myndir

 Fyrsta sinn � bak � vetur!Feit og falleg img_3068.jpgimg_3069.jpgimg_3070_747779.jpgimg_3071.jpgimg_3065_747782.jpgNú vil ég fá brauđ! Í stíunni eftir reiđtúrinn Hesthusakotturinn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband