Sunnudagur, 12. júlí 2009
Hér eru nokkrar nýjar myndir fyrir fjölskyldu og vini í útlöndum :-)
Vorum að taka garðinn í gegn, setja þökur og færa til hellur. Er ótrúlega ánægð með garðinn eftir breytingu!
Olli og Óliver besti vinur hans í brekkunni fyrir ofan húsið okkar.
Olli í fótbolta
Stákarnir mínir í garðinum okkar.
Fór og heimsótti Óttu í hagann. Hér er hún að rölta á móti mér, orðin vel feit þessi elska :).
Elísa og Árni komu við hjá okkur á leiðinni í matarboð til Þurý systir Elísu. Hyske og Erling (frændi Helga) eru í heimsókn á Íslandi og eru hjá Elísu og Árna núna. Hyske býr til skartgripi úr steinum og er mjög hrifin af íslensku steinunum. Ég fékk mjög fallegt steinahálsmen að gjöf frá Hyske.
Athugasemdir
þó ég sé ekki ættingi í útlöndum vona ég að ég megi líka gera athugasemd Ester mín. Þetta eru svo góðar og fallegar myndir. Óliver hefur stækkað svo mikið síðan ég kynntist þér á blogginu og hesturinn þinn er svo fallegur.
Bestu kveðjur Jórunn sem kemur mjög sjaldan á bloggið núna.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.7.2009 kl. 21:24
Nei Olli heitir hann en ekki Oliver. Fyrirgefðu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.7.2009 kl. 21:25
Að sjálfsögðu máttu gera athugasemd Jórunn mín, ekkert gera ættingjarnir það ..haha.
Gaman að fá þig í heimsókn hingað. Takk fyrir fallegar athugasemdir og ég vona að allt gangi vel. Ég er líka mjög lítið á blogginu. Nú er það Facebook :)).
Ester Júlía, 16.7.2009 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.