Mynd af kisunni

Ég elska svona fréttir.  Þar sem allt endar vel.  Það er ekki of mikið af góðum fréttum í heiminum.

Kisa litla festist undir baðkari og fannst eftir 7. vikur.  Hlýtur að vera kraftaverk að kötturinn hafi lifað þetta af.  En hún hlýtur að hafa náð sér í vatn, hún getur ekki hafa lifað þetta af vatnslaus.

Og hér er mynd af kisu og eigandanum:

21kciud


mbl.is Enginn aukvisi þessi kisi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Af þeim 3 sem sjást á myndum hér fyrir ofan, sýnist mér kötturinn vera í bestum holdum en bloggarinn vert á sig kominn...

Ólafur Jóhannsson, 27.8.2008 kl. 14:58

2 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Af þeim 3 sem sjást á myndum hér fyrir ofan, sýnist mér kötturinn vera í bestum holdum en bloggarinn verst á sig kominn...

Ólafur Jóhannsson, 27.8.2008 kl. 15:00

3 Smámynd: Ester Júlía

Ekki alveg jafn grófur og bloggarinn sem skrifaði svæsna athugasemd við eina færslu hjá mér um daginn - (um mig, skil ekki hvað fólk fær út úr þessu) svo ég sé ekki ástæðu til að banna þig ;).. en til að svara athugasemdinni þá er ég ágætlega á mig komin, þakka þér fyrir! Ja eiginlega í besta formi lífs míns :).

Ester Júlía, 27.8.2008 kl. 16:14

4 Smámynd: Sleepless

Ester, ég set 1000 kall á að þú takir no: 11 í slag

En sjálf á ég nú 6 kílóa kött sem vegna mikilla veikinda léttist í  2 kíló á mánuði. Kisinn á meðfylgjandi mynd lítur bara vel út miðað við elsku Pooh-inn minn þegar veikindin stóðu yfir. 

Og þú talar um að þetta sé kraftaverk og það efa ég ekki, sérstaklega þar sem ég var nú að taka trú bara í gær. Þú segir líka að þú færð ekki nóg af góðum fréttum úr heiminum, ekki veit ég þína afstöðu til trúmála en vil endilega bjóða þér að kíkja inná bloggið mitt og leyfa þér að brosa og jafnvel hlægja í boði mín og míns Guð, Fljúgandi Spaggettí Skrímslið

Sauced be your soul
XxX

Sleepless

Sleepless, 27.8.2008 kl. 16:36

5 Smámynd: Ester Júlía

Já veistu, ég hugsa að ég sé ekki í vandræðum með að snúna No:11 niður ef svo ber undir :D. Og hefði gaman af því.

Æ æ ..leitt að heyra með kisuna þína, Sleepless, en mér heyrist hún sem betur fer hafa náð sér og það ergott.

Ég á hinsvegar akfeitan kött sem mætti alveg missa eins og 2-3 kg. en mér finnst hann reyndar fínn eins og hann er!

Hann er líka allt of gamall til að fara í megrun, að verða tólf ára!.

Hljómaði ég nokkuð eins og ég væri í bölvuðu svartsýniskasti út í umheiminn ? :Þ Því það er ég alls ekki. en fréttirnar mættu oft vera betri og jákvæðari. Ég kíkti inn á bloggið þitt og fannst það svo skemmtilegt að ég er að hugsa um að biðja þig um að vera bloggvinkona mín. :))

Ester Júlía, 27.8.2008 kl. 16:54

6 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Ég var bara að benda á hvernig þið tækjuð ykkur út á mynd, þú og kötturinn. Á myndinni þinni lítur þú út fyrir að vera með 3 í fituprósentu...

Og ekki láta þig dreyma um að ég hafi nokkurn áhuga á nokkrum fangbrögðum með þér, hvorkí í góðu eða íllu, hversu gaman sem þú heldur að það gæti orðið...

Ólafur Jóhannsson, 27.8.2008 kl. 21:52

7 Smámynd: Ester Júlía

No hard feelings .  Æ ég myndi sjálf ekki nenna neinum slagsmálum..hef reyndar ekkert gaman að þeim .

P.S Fituprósentan var reyndar 18% þegar myndin var tekin.

Ester Júlía, 28.8.2008 kl. 07:28

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það  er alveg rétt Ester mín, að það er allof lítið um góðar og gleðilegar fréttir, þessi hafði alveg farið fram hjá mér.  Takk, það er gaman að lesa svona fréttir.   Þú ert auðvitað laaaaaaaaaaaaaaaaangflottust.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband