Loks giftu ţau sig ..BRÚĐKAUP OG MYNDIR!

Kalli bróđir og Anna giftu sig ţann 25. Júlí sl. í hinni fallegu Garđakirkju á Álftanesi. Brúđkaupiđ var yndislegt og eitt ţađ skemmtilegasta sem ég hef orđiđ vitni ađWizard.

Pétur Ben og Ellen Kristján sungu međ sínum íđilfögru röddum í kirkjunni og brúđarmarsinn var ekki hefđbundinn heldur var HEIL LÚĐRASVEIT sem spilađi hannLoL.

Í lok mjög fallegrar athafnar lá viđ ađ mađur hrikki í kút ţegar ađ hljómsveitin, já hljómsveitin Milljónamćringarnir međ Pál Óskar í fararbroddi spiluđu bítlalagiđ: "I Wanna Hold Your Hand" og allir byrjuđu ađ klappa og stappa á leiđ út úr kirkjunni, ţvílík fagnađarlćti!!

Og ţegar viđ komum út úr kirkjunni kom ţađ ekkert smá skemmtilega á óvart ađ sjá Ómar Ragnarsson viđ litla gula Fíatinn sinn (Fíat 125) međ skráningarnúmeriđ "ÁST" bíđa fyrir utan kirkjudyrnar eftir ađ keyra brúđhjóniđ í myndartöku og í veisluna á eftir.   Brúđhjónin settist upp í bílinn, Ómar keyrđi af stađ í rólegheitum, hljómsveitin ţar á eftir spilandi bítlalagiđ og brúđkaupsgestastrollan gekk fagnandi og syngjandi  á eftir upp í félagsheimiliđ Garđ ţar sem gríđarleg veisluhöld héldu áfram fram á rauđa nótt! 

Ég lćt myndirnar tala sínu máli - Enjoy! HeartHeartHeart 

Ellen og Pétur Ben flytja lag

 

Anna Brúđur og Berglind dóttir sem fylgdi mömmu sinni upp ađ altarinu.

Ellen Kristjáns og Pétur Ben. í baksýn.

 

 

 

 

 

 

Brúđguminn hann bróđir minn

 

 Brúđguminn Kalli međ pabba sínum sem fylgdi honum upp ađ altari.

 

 

 

 

 

 

 

 

Pétur Ben - frábćr tónlistamađur

 

 

Pétur Ben ađ syngja gullfallegt lag.

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýgift!!

 

 

Brúđhjón!!!!

 

 

 

 

 

 

 

   

Páll Óskar syngur 25júlí08.JPG

 

 Palli ađ syngja međ kirkjuhljómsveitinni 

 

 

 

 

 

 

  

Kirkjuhljómsveit 25júlí08 b.JPG

 

 

Kirkjuhljómsveitin! 

 

Brúđhjón á leiđ úr kirkjunni

 

 

 

 

 

 

 

Á leiđ úr kirkju 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúđkaupsgestir

 

Hluti af brúđkaupsgestum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ómar Ragnarsson 25júlí08.JPG

 

Ţessi beiđ öllum ađ óvörum fyrir utan kirkjuna brúđhjónunum til heiđurs! 

Ómar Ragnarsson 

 

 

 

IMG 2818

 

 

Hluti af brúđkaupsgestum. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýgift og happy

 

 

Nýgift og very happý!!! 

 

 

 

 

 

 

Brúđkaupsbíll 25júlí08 w.JPG

 

 

Brúđkaupsbíllinn! 

 

 

 

 

 

 

 

Brúđkaupsbíll 25júlí08 t.JPG

 

Yndisleg hjón, yndislegur dagur,dásamlegur bílstjóri.

 

 

 

 

 

Brúđkaupsbíll 25júlí08 s.JPG

 

 

Upp brekku .. 

 

 

 

 

 

 

 

Brúđkaupsbíll 25júlí08 r.JPG

 

 

Og beina leiđ.. 

 

 

 

 

 

 

 

Brúđkaupsbíll 25júlí08 d.JPG

 

 

Uns komiđ er á leiđarenda..en ţó er ferđin rétt ađ byrja. 

 

 

 

 

 

Brúđhjón mćta í veisluna

 

 

Brúđhjón koma til veislu. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stoltur pabbi

 

Stoltur fađir! 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stolt móđir

 

 

Stolt móđir! 

 

 

 

 

 

 

 

 

Olgeir Rut Ţ 25júlí08.JPG

 

 

 

 

Stoltir foreldrar! 

 

 

 

 

 

Ég og frćnkur

 

 

Ég, Hafdís frćnka, Ţóra frćnka og amma.  

 

 

 

 

 

Aron sonur minn og Helgi minn

 

 

Aron minn og Helgi minn 

 

 

 

 

 

 

  

Danni sonur minn og Eva yndislega

 

 

Danni minn og Eva "mín"  

 

 

 

 

 

 

  

Jóhanna Vigdís og Felix syngja í veislunni

 

 

Fallegur söngur!!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mikiđ lifandi skelfingar ósköp hlýtur ţetta ađ hafa veriđ gaman...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.8.2008 kl. 15:44

2 identicon

Vá falleg brúđur! Ofselga hefur nú veriđ mikiđ stuđ Ester! 

Svala Breiđfjörđ Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 22:52

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Yndislegar myndir Ester mín, flott brúđhjón og gaman ađ fá ađ komast ađeins í veisluna.  Frábćr hugmynd međ ađ fá Ómar til ađ aka međ ţau  Engir smáskemmtikraftar í veislunni.  Innilega til hamingju međ ţau. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.8.2008 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband