Föstudagur, 27. júní 2008
Vona að það sé í lagi með hestana ..
..í Víðinesi þar sem merin mín er. Víðines er bara rétt við hliðina á Álfsnesi. Ég sé yfir í Álfsnes frá heimili mínu og sem betur fer leggur reykinn í vesturátt. Hrossin eru austanmegin við Álfsnes.
Og að sjálfsögðu vona ég að allir hafi komist heilir á húfi frá eldinum og reyknum.
" Nokkur erill var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt. Stærsta verkefnið var eldur sem kviknaði í urðunarstöð sorphauganna í Álfsnesi og kraumar þar enn."
Nokkur erill hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hefur þú virkilega meiri áhyggjur af einhverjum hestum heldur en greyið slökkviliðsmönnunum sem þurftu að hætta lífinu sínu þarna í nótt??
Hugsaðu aðeins því þetta er lesið opinberlega.
birna (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 09:02
Birna. Mér finnst þetta nú ansi hart í árina tekið. Að sjálfsögðu hugsa ég til allra þeirra sem að eldinum koma. Og að sjálfsögðu hef ég áhyggjur af dýrunum sem eiga sér ekki undankomu auðið ef eldur kviknar eins og nú er raunin. Líf er líf og ber að hugsa um haga allra...líka dýranna.
Ester Júlía, 27.6.2008 kl. 09:12
Leiðréttist : "hag allra"
Ester Júlía, 27.6.2008 kl. 09:14
Skyl vel að þú hafir áhyggjur af blessuðum dýrunum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.6.2008 kl. 13:43
Ég skil þig vel að hafa áhyggjur af dýrunum, slökkvuliðsmennirnir eru vanir þessu.
Huld S. Ringsted, 28.6.2008 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.