Vona að það sé í lagi með hestana ..

..í Víðinesi þar sem merin mín er. Víðines er bara rétt við hliðina á Álfsnesi. Ég sé yfir í Álfsnes frá heimili mínu og sem betur fer leggur reykinn  í vesturátt.  Hrossin eru austanmegin við Álfsnes.  

 Og að sjálfsögðu vona ég að allir hafi komist heilir á húfi frá eldinum og reyknum.   

Nokkur erill var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt. Stærsta verkefnið var eldur sem kviknaði í urðunarstöð sorphauganna í Álfsnesi og kraumar þar enn." 


mbl.is Nokkur erill hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hefur þú virkilega meiri áhyggjur af einhverjum hestum heldur en greyið slökkviliðsmönnunum sem þurftu að hætta lífinu sínu þarna í nótt??

Hugsaðu aðeins því þetta er lesið opinberlega.

birna (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 09:02

2 Smámynd: Ester Júlía

Birna. Mér finnst þetta nú ansi hart í árina tekið. Að sjálfsögðu hugsa ég til allra þeirra sem að eldinum koma. Og að sjálfsögðu hef ég áhyggjur af dýrunum sem eiga sér ekki undankomu auðið ef eldur kviknar eins og nú er raunin. Líf er líf og ber að hugsa um haga allra...líka dýranna.

Ester Júlía, 27.6.2008 kl. 09:12

3 Smámynd: Ester Júlía

Leiðréttist : "hag allra"

Ester Júlía, 27.6.2008 kl. 09:14

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Skyl vel að þú hafir áhyggjur af blessuðum dýrunum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.6.2008 kl. 13:43

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég skil þig vel að hafa áhyggjur af dýrunum, slökkvuliðsmennirnir eru vanir þessu.

Huld S. Ringsted, 28.6.2008 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband