Mánudagur, 23. júní 2008
Glænýjar sumarmyndir :)))
Tók þessar á sunnudag (23 júní). Smellið tvisvar til að stækka!
Í víðinesi :
Hér er hún Ótta mín í girðingunni i Víðinesi. Þarna erum við nýkomnar úr reiðtúr.
Falleg hún Ótta
Aðeins að strjúka henni áður áður en við kveðjumst.
Mosfellsbær í baksýn
Einn koss að lokum.
Kvöldganga í Grafarvoginum:
Þar er fallegt.
Lúkas að njóta sín í grasinu
Að skokka í grasinu
Rakst á þessa tröllaskó í göngutúrnum.
Og hér er skyrta trölla, vel gengið frá henni á stól.
Séð af göngustígnum yfir golfvöllinn.
Ef vel er að gáð má sjá seli.
Og hér sést glitta í Korpúlfsstaði.
Ertu ekki að koma??
Er þetta ekki eitthvað sem þú ættir að halda á?
Ég elska göngutúra!!
Í átt að Esjunni.
Eigum við að rölta heim?
Athugasemdir
Fegurðin í hnotskurn.Lúkas er svo falllegur.Frábær myndin af honum að njóta sín í grasinu.....alger æðibiti.Merin er gulfallleg......Tröllastóllinn snilld....Flottar myndir hjá þér.Þetta hefur verð dásemdardagur.
Knús á þig flotta stelpa
Solla Guðjóns, 23.6.2008 kl. 09:26
"Er þetta ekki eitthvað sem þú ættir að halda á?" - algjör snilld!!! Annars eru þetta yndislegar myndir og fallegar, virkilega. Lúkas og Ótta eru æði.
Og auðvitað ert þú æði líka!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 13:19
flottar myndir
Ólafur fannberg, 24.6.2008 kl. 08:12
Frábærar myndir - Flottar fyrirsætur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.6.2008 kl. 10:42
Mikið eru þetta fallegar og skemmtilegar myndir. Dýrin bæði svo falleg líka.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.6.2008 kl. 21:34
flottar myndir Ester mín,,en ertu komin í sumarfrí ég hef nefnilega ekki seð þig í ræktinni,,þú ert alltaf jafn sæt og dýrin þín ,,takk fyrir að kvitta hjá mér og óska ykkur góða helgi,,
lady, 26.6.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.