Vinkonu dreymdi tvo ísbirni

Ekki reyndust sporin vera eftir isbjörn, heldur voru þetta líklega hóffför eftir hest/a. Hvað er líkt með hesthófum og ísbjarnarþófum? 

Ég átti samtal við vinkonu mína í gær sem sagði mér að hana hafi dreymt tvo ísbirni fyrr í vor.  Vegna þess hvað hún er berdreyminn varð hún því hissa þegar að fregnir bárust af mögulegum hálendisbirni og tók hún þeim fréttum með fyrirvara.   

Vonandi fyrir þjóðarbúið "og ekki síst fyrir birnina" hafa ekki fleiri bangsar klifað upp á íslandsstrendur um sinn alla vega Smile .

gw_polarbear

 

 


mbl.is Hálendisbjörn trúlega hross
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef ekki sjálfur kíkt á hófa hesta og þófa ísbjarna nýlega - get þar af leiðandi ekki borið þetta saman en miðað við myndirnar hér af ísbjörnunum hjá þér og svo það sem ég þykist vita um hesta ... þá finnst mér skrítið að rugla þessu saman. - Segir kannski meira um mig, hmm...

Anyhoo...

kærar kveðjur til þín, sætasta dúlla

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 17:25

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Það væri nú gaman að sjá ísbjörn með hestshófa.....eitthvað í líkingu við Björn Bjarnason með kattarloppur

Solla Guðjóns, 23.6.2008 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband