Mánudagur, 23. október 2006
Einkaţjálfaranám úr íţróttaakademíunni
Ég er í námi. Tveggja anna einkaţjálfaranám í Íţróttaakademíunni í Keflavík. Sniđuglega uppbyggt nám ţar sem námiđ byggist upp á ađ taka sjálfan sig í gegn, og ţá bćđi í matarćđi + ţjálfun. Ég er ekki bara í bóklegu námi heldur líka líkamlegu. Flott ađ sameina ţetta svona. Tókun fittnesstest í byrjun náms til ađ sjá hvar mađur ţyrfti ađ bćta sig og ţađ verđur svo gert á sex vikna fresti í allan vetur. Fengum prógram hjá ţjálfurum/kennurum okkar til ađ fara eftir , flott prógram sem tekur ekki of langan tíma en árangursríkt og tekur á öllum vöđvahópum.
Undirstađa mín er einkaţjálfaranám í einkaţjálfaraskóla World Class, sem ég tók voriđ 2004. Ţetta nám er miklu yfirgripsmeira og dýpra en ég bý ţó vel ađ hafa tekiđ Worldclass skólann á sínum tíma.
Ég ákvađ ţetta á síđustu stundu ..ţs. ađ fara í ţetta nám, og varđ ţví ađ hćtta viđ ađ taka ţátt í fitness, en ţađ kemur annađ mót eftir ţetta mót.
Ég útskrifast svo sem lögggiltur einkaţjálfari og fć einingar úr háskólanum. Ćtli ég geti nokkuđ hćtt eftir ţetta, verđ eflaust ađ lćra meira og meira....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.