Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Hann var fallegur mađur.
Hann dó af of stórum lyfjaskammti, hvađa máli skiptir HVAR? James Douglas Morrison (8 December 1943 3 July 1971) eins og hann hét réttu nafni var frábćr tónlistamađur, kvikmyndagerđamađur og skáld en ţví miđur fór hann illa međ sig á sukki og eiturlyfjaneyslu.
Val Kilmer, var í hlutverki Jims Morrison í myndinni - The Doors frá árinu 1991. Hann söng sjálfur í myndinni og ţótti einmitt mjög líkur Morrisonog ţađ er rétt, ţeir eru ótrúlega líkir. Val kilmer
Hann var mjög myndarlegur og ég held ađ hann hafi veriđ viđkvćmur eins og svo algengt er um listamenn. Ţví miđur dó hann ađeins 27 ára gamall.
Lést Morrison í nćturklúbbi eđa í bađkarinu? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég hélt allaf upp á Light my fire.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.7.2007 kl. 14:04
ţú ert falleg kona
Einar Bragi Bragason., 27.7.2007 kl. 00:01
Ég fíla Come on...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.7.2007 kl. 00:06
Tónlist The Doors er bara algjör snilld og mér fannst líka frábćrt ađ sjá meistara Oliver Stone gera hljómsveitinni og ţó sérstaklega Jim Morrison svo góđ skil. Eftirlifandi međlimir The Doors áttu víst ađ hafa hlustađ á upptöku af lögunum sínum međ ţađ í huga ađ bera saman viđ Val Kilmer syngjandi og ţegar Val-útgáfan af lögunum hafđi veriđ spiluđ ... ţá spurđu ţeir: Og megum viđ svo heyra Val syngja? ... (segir sagan, sko) -
Annars finnst mér ţađ skipta AFAR litlu máli hvar kallinn dó! Hver er ríkari og bćttari fyrir ţetta?
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 08:37
Einmitt hvađa máli skiptir ţađ hvar hann dó. Hann dó punktur og basta.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.7.2007 kl. 09:25
Hahaha... Doddi.. ég get reyndar alveg trúađ ţessari sögu! Og langar ađ trúa henni og vil. . Ég elskađi ţessa mynd - The Doors. Hún snerti eitthvernveginn viđ mér. Og mér finnst alltaf svo stórkostlegt hvađ Val Kilmer og Jim Morrison eru í raun líkir.
Light My Fire er frábćrt lag Jórunn!
Takk - Einar
Gunnar - ég líka!
Já mađurinn dó bara ..Ásthildur
Ester Júlía, 27.7.2007 kl. 10:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.