Laugardagur, 23. júní 2007
Heimahagarnir lokka
Mér finnst þetta magnað! Ótrúlegt hvað hesturinn lagði á sig vegna söknuðar til eiganda síns. Reyndar er söknuðurinn bara tilgáta en hvað hefði annað átt að reka hestinn til þessa þrekvirkis?
Kannski hefur honum liðið illa í eynni. Og munað góðu daganna í Mosfellsdal. Maður hefur heyrt um beljur sem kasta sér til sunds til að losna við sláturhúsið. Dýrin skilja miklu meira heldur en við höldum. Það hef ég alltaf vitað.
Hesturinn vanur að vera á eldhúsglugganum heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 606969
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi svo mikil dúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2007 kl. 09:30
Það held ég líka ... dýrin skilja miklu meira. Og þess vegna finnst mér t.d. þessi "ljótasti hundur í heimi" keppni dálítið skringileg ...
en þessi hestur er hetja - söknuður getur drifið mann áfram svo mikið!
Knús og kveðjur að norðan!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 16:05
Mér finnst ekkert ótrúlegt að dýrin hafi tilfinningar og framkvæmi samkvæmt þeim, það er miklu meira í blessuðum skepnunum en við höldum.
Birna M, 23.6.2007 kl. 21:23
Yndislegt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2007 kl. 10:37
Mikið er hann fallegur hesturinn á myndinni. við vorum einmitt að tala um það í gær að dýrin skilji meir en maður heldur. Ég ætlaði að kvitta í gær en var rekin á stað út þegar ég var að lesa greinina þína. Kvitt og knús.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.6.2007 kl. 12:58
Mér hlýnar um hjartarætur þegar ég les þetta! Auðvitað hafa dýrin vitund, hvað annað?
Eydís Hentze Pétursdóttir, 24.6.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.