Bless Ísland - nýtt land og nýtt blogg!

Hvernig á að byrja blogg eftir 7 og 1/2 árs hlé? 

Þegar síðasta færslan var skrifuð 21 október 2014, þá var ég búin að vera virkur ( ekki virtur) bloggari í 8 ár samfleytt. Ég var afskaplega duglegur bloggari enda hafði ég gaman af að skrifa og eignaðist t.a m. mikið af netvinum en líklegt og alls ekki óeðlilegt að allir séu búnir að gleyma mér núna. Ég veit líka að sumir bloggvina minna eru fallnir frá.

Ég er bloggari sem skrifa um allt og ekkert. Bara það sem mér liggur á hjarta hverju sinni í hálfgerðu dagbókarformi.  Stundum verulega ómerkilegt og stundum meira krassandi.

Það væri gaman ef einhver nennir að fylgjast með mér og nýja lífinu í Svíþjóð, það er örlítið skemmtilegra fyrir egóið.  laughing

 19601233_10212215848484808_5582620908311202693_n


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband