Föstudagur, 1. júní 2007
Ég náđi prófunum öllum!
Og fékk meira ađ segja fínar einkunnir. Er hamingjusöm međ eindćmum. Útskrift um nćstu helgi! Ég er ţá komin međ einkaţjálfarapróf ÍAK, sem er nám á háskólastigi, mesta einkaţjálfaranám sem hćgt er ađ fara í á íslandi.
Oft erfitt á köflum en sé sko ekki eftir ţví. Ótrúlega lćrdómsríkt ár. Knús til ykkar allra
Ađ halda upp á próflokin á balli međ Sálinni á Nasa
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Nýjustu fćrslur
- 9.2.2023 Kvöldverđur fyrir ţrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppiđ.
- 6.2.2023 Ţá reiđ mađur berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj ţetta er ógeđslegt" Íslendingar eru allstađar, pass pĺ!
- 2.2.2023 Ţvílíkt ves ađ komast ađ í sćnska heilbrigđiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíţjóđ og verđ í matvörubúđum.
Fćrsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og liđ úr heilsugeiranum
Einkaţjálfarar, kroppatemjarar, verđandi einkaţjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábćra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábćr ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábćr!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferđaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko ţessi stelpa er bara ćđisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góđu skapi međ smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustađir fyrr og nú
jahá..og ţeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni ađ vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustađurinn minn ;)
- World Class Vinnustađurinn minn
Bloggvinir
-
perlaoghvolparnir
-
jorunn
-
percival
-
kollaogjosep
-
vga
-
eymug
-
ollasak
-
palinaerna
-
biddam
-
aanana
-
olafurfa
-
stebbifr
-
rannug
-
jax
-
vefritid
-
nonniblogg
-
elfin
-
emmgje
-
poppoli
-
asthildurcesil
-
kaffikelling
-
laugatun
-
ingo
-
storyteller
-
birnamjoll
-
konur
-
jenfo
-
joiragnars
-
ragganagli
-
heidathord
-
ambindrilla
-
millarnir
-
sigrunfridriks
-
okurland
-
eydis
-
saethorhelgi
-
mongoqueen
-
birtabeib
-
lady
-
steinibriem
-
sirrycoach
-
ringarinn
-
ellasprella
-
saxi
-
astasoffia
-
arndisthor
-
gullabj
-
gtg
-
almaogfreyja
-
fjola
-
hvitiriddarinn
-
schmidt
-
storibjor
-
vertu
-
tilfinningar
-
glamor
-
fritzmar
-
wonderwoman
-
ragnhildurthora
-
sandradogg
-
sleepless
-
ovinurinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna ţeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kćr vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 607157
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ ţennan glćsilega árangur
Ragga (IP-tala skráđ) 1.6.2007 kl. 22:33
Til hamingju međ ţetta skvís :) Frábćrt hjá ţér.
Drilla, 1.6.2007 kl. 22:39
Innilega til hamingju
Norđanmađur, 1.6.2007 kl. 22:56
Ţakka ykkur innilega fyrir
Ester Júlía, 2.6.2007 kl. 00:07
Til a-hamingju elsku Ester mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.6.2007 kl. 00:44
Til hamingju bloggvinkona
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.6.2007 kl. 01:57
Til hamingju međ ţennan góđa árangur
Skemtilegar myndirnar hér ađ neđan af Lúkasi og (ć man ekki)
Solla Guđjóns, 2.6.2007 kl. 03:09
Innilega til hamingju međ ţennan frábćra árangur. Ţó svo ađ ég sé hrikalega úthaldsslappur og stunda ekki líkamsrćkt (kemur ađ ţví?), ţá finnst mér samt vert ađ senda ţér heilshugar hlýjar hamingjukveđjur í tilefni af ţessu. Ţú ert frábćr! Hamingjuknús ađ norđan!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 2.6.2007 kl. 12:07
Óska ţér innilega til hamingju međ ţetta

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.6.2007 kl. 13:47
Hć sćta og innilega til hamingju međ ađ skólann... Ég náđi öllu líka og krćst hvađ ég er sátt!! Erfiđin borguđu sig greinilega ;)
Vonandi er allt gott ađ frétta og hvolpurinn hress og kátur :)
Knús frá Drífu
Drífa (IP-tala skráđ) 2.6.2007 kl. 16:17
Innilega til hamingju međ ţetta Ester Júlía mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2007 kl. 16:21
Innilega til hamingju međ árangurinn.
Björg K. Sigurđardóttir, 3.6.2007 kl. 00:01
Ég ţakka innilega fyrir mig.

Ester Júlía, 3.6.2007 kl. 09:52
til hamingju međ prófin
Ólafur fannberg, 3.6.2007 kl. 10:00
Til hamingju međ prófin esskan !!!
Melanie Rose (IP-tala skráđ) 3.6.2007 kl. 20:13
Til hamingju elsku Ester mín :)
Ég náđi öllu líka og var ólýsanlega sátt ţegar viđ fengum einkunninrnar sendar.
Sjáumst hressar á laugardaginn skvísa !!
Kćr kveđja,
Vala
Vala (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 13:44
Hvar var ég ţegar myndin var tekin ???
en annars náđi öllu og allir í góđum gír greinilega ćđislegt ađ kynnast ykkur öllum í vetur og sjáumst hress á laugardaginn.
kv. Anna María
Anna María (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 14:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.