Taka trampólín úr umferð eða auka eftirlit.

Hræðilegt slys hefur átt sér stað!  Hvað á að gera?  Ég er mjög hlynnt hreyfingu barn og unglinga en  ég held að það sé tími til kominn að sporna við þessum tækjum.  Það hefur sýnt sig að of mörg slys hljótast af trampólinum.  Og nú dauðaslys.  Ekki hægt að kenna því um í þetta sinn að það hafi EKKI verið öryggisnet. Skelfilegt.


mbl.is Drengur lést í trampólínslysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur  Friðþjófsson.

Banna stóra trampóli til sölu og endurheimta gömlu til baka .  litlu trampóli hafa hingað til verið ok en ekki stóru  , fótbrot, höfðukaupbrot, skurðir  ofl  einu of mikið .

Þröstur Friðþjófsson., 8.5.2007 kl. 18:25

2 identicon

Er kominn með leið þeirri forsjárhyggju sem er orðin ríkjandi á Íslandi. Er virkilega í lagi að banna allt sem mögulega getur valdið skaða? Eigum við ekki bara að banna ungennum almennt að stunda íþróttir? Gott mál ef foreldrar meta áhættuna og kjósa að kaupa ekki svona tæki, en bann er ekki réttlætanlegt.

Geiri (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 18:57

3 Smámynd: Kolla

Þetta er afar sorglegt.

Kolla, 8.5.2007 kl. 19:55

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta er ægilegt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.5.2007 kl. 21:12

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Dæmin eru allstaðar í  kringum mig varðandi slys á tramp. og í öllum tilfellunum hefur öryggisnetið ekki verið á.

Karlinn minn var reyndar að segja mér frá að einn faðirinn hefði grafið holu fyrir trampólínið, þannig að brúnir þess nema við jörð og þá tekur öryggisnetið við og er það bara að gera sig.

Solla Guðjóns, 10.5.2007 kl. 04:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband