Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Hvernig byssu má bjóða þér?
Þú skreppur inn í byssuverslun og verslar þér byssu eða byssur. Þarft ekkert sérstakt leyfi , bara að bíða í tíu daga og þá færðu byssuna afhenta. Ef þú ert heppinn, getur þú samið við viðkomandi byssukaupmann og fengið byssuna afhenta strax. Hvernig byssu viltu? Skammbyssu, riffil, vélbyssu kannski ? Jafn auðvelt og að kaupa sér sælgæti. Þú þarft bara að vera orðinn 18 ára.
USA- Góssenland afbrotamannsins.
Lög um skotvopnaeign í Virginíu ein þau vægustu í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
- perlaoghvolparnir
- jorunn
- percival
- kollaogjosep
- vga
- eymug
- ollasak
- palinaerna
- biddam
- aanana
- olafurfa
- stebbifr
- rannug
- jax
- vefritid
- nonniblogg
- elfin
- emmgje
- poppoli
- asthildurcesil
- kaffikelling
- laugatun
- ingo
- storyteller
- birnamjoll
- konur
- jenfo
- joiragnars
- ragganagli
- heidathord
- ambindrilla
- millarnir
- sigrunfridriks
- okurland
- eydis
- saethorhelgi
- mongoqueen
- birtabeib
- lady
- steinibriem
- sirrycoach
- ringarinn
- ellasprella
- saxi
- astasoffia
- arndisthor
- gullabj
- gtg
- almaogfreyja
- fjola
- hvitiriddarinn
- schmidt
- storibjor
- vertu
- tilfinningar
- glamor
- fritzmar
- wonderwoman
- ragnhildurthora
- sandradogg
- sleepless
- ovinurinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 606970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru skelfileg tíðindi. Einhvern tíma las ég að fleiri láti lífið í Bandaríkjunum vegna byssukúlu en í umferðaslysum og eru þau ekki fá.
Hvers vegna þessi afskræming á frelsi viðgengst, alla vega er mikil mótsögn í þessu öllu saman hjá þeim sem vilja halda í þessi frjálsu reglur um byssueign.
Hér hjá okkur Íslendingum er almenn byssueign komin langt út fyrir skynsamleg mörk. Mér skilst að tugir þúsunda skotvopna séu skráð. Sem betur fer eru reglur strangar og þær eiga að vera það. Mín vegna mætti takmarka meir rétt manna að hafa hluti undir höndum sem hafa hættulega eiginleika.
Mosi
alias
Guðjón Sigþór Jensson, 17.4.2007 kl. 09:05
Sammála, sammála. Bloggaði einmitt um þetta áðan. Skelfileg löggjöf í USA.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 09:38
Þetta er með ólíkindym.
Solla Guðjóns, 17.4.2007 kl. 14:15
gleðilegt sumar
Ólafur fannberg, 19.4.2007 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.