Hvernig byssu má bjóða þér?

Þú skreppur inn í byssuverslun og verslar þér byssu eða byssur.   Þarft ekkert sérstakt leyfi , bara að bíða í tíu daga og þá færðu byssuna afhenta.  Ef þú ert heppinn, getur þú samið við viðkomandi byssukaupmann og fengið byssuna afhenta strax.  Hvernig byssu viltu?  Skammbyssu, riffil, vélbyssu kannski ?  Jafn auðvelt og að kaupa sér sælgæti.  Þú þarft bara að vera orðinn 18 ára. 

USA- Góssenland afbrotamannsins.  

Byssa

 


mbl.is Lög um skotvopnaeign í Virginíu ein þau vægustu í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þetta eru skelfileg tíðindi. Einhvern tíma las ég að fleiri láti lífið í Bandaríkjunum vegna byssukúlu en í umferðaslysum og eru þau ekki fá.

Hvers vegna þessi afskræming á frelsi viðgengst, alla vega er mikil mótsögn í þessu öllu saman hjá þeim sem vilja halda í þessi frjálsu reglur um byssueign.

Hér hjá okkur Íslendingum er almenn byssueign komin langt út fyrir skynsamleg mörk. Mér skilst að tugir þúsunda skotvopna séu skráð. Sem betur fer eru reglur strangar og þær eiga að vera það. Mín vegna mætti takmarka meir rétt manna að hafa hluti undir höndum sem hafa hættulega eiginleika.

Mosi

alias

Guðjón Sigþór Jensson, 17.4.2007 kl. 09:05

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála, sammála.  Bloggaði einmitt um þetta áðan.  Skelfileg löggjöf í USA.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 09:38

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Þetta er með ólíkindym.

Solla Guðjóns, 17.4.2007 kl. 14:15

4 Smámynd: Ólafur fannberg

gleðilegt sumar

Ólafur fannberg, 19.4.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband