Laugardagur, 14. apríl 2007
Obbosí!
Fíkniefnahundur átti leið um afgreiðslu lögreglustöðvarinnar þegar maður var staddur þar með hass í sokknum. Hvað var maðurinn að gera á lögreglustöðinni með hass í sokknum? Mér er spurn. Og afhverju átti fíkniefnahundurinn leið þar um á sama tíma og maðurinn var staddur þar ? Tilviljun ? Ansas óheppni.
![]() |
Áhugi fíkniefnahunds leiddi til handtöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 9.2.2023 Kvöldverður fyrir þrjá á 925.-kr. samtals, er vel sloppið.
- 6.2.2023 Þá reið maður berbakt og hjálmlaus og allir vegir voru manni...
- 3.2.2023 "Oj þetta er ógeðslegt" Íslendingar eru allstaðar, pass på!
- 2.2.2023 Þvílíkt ves að komast að í sænska heilbrigðiskerfinu.
- 20.1.2023 Ísland - Svíþjóð og verð í matvörubúðum.
Færsluflokkar
Tenglar
WorldClass gengi og lið úr heilsugeiranum
Einkaþjálfarar, kroppatemjarar, verðandi einkaþjálfarar og skemmtilegt fólk.
- Jóna - Akademían Jóna krútt
- Vala - Akademía Vala frábæra
- http://
- Örvar - EAS
- Drífa Hún er frábær ;)
- Svava massi :) Hún er líka frábær!
- Ellen aupair-stelpa úr WC
- Ferðaklúbburinn Brosum Ferðaklúbbur skemmtilegs fólks
- Sandra úr WorldClass Sko þessi stelpa er bara æðisleg!
- Ásgeir einkaþjálfari Alltaf í góðu skapi með smitandi hlátur :D
- Kalli - Hr. Laugar ;) Sko..hann er BARA skemmtilegur
Vinnustaðir fyrr og nú
jahá..og þeir eru fleiri
- Landspitalinn og hér var ég einu sinni að vinna..
- Ríkisskattstjóri hehe..gamli vinnustaðurinn minn ;)
- World Class Vinnustaðurinn minn
Bloggvinir
-
perlaoghvolparnir
-
jorunn
-
percival
-
kollaogjosep
-
vga
-
eymug
-
ollasak
-
palinaerna
-
biddam
-
aanana
-
olafurfa
-
stebbifr
-
rannug
-
jax
-
vefritid
-
nonniblogg
-
elfin
-
emmgje
-
poppoli
-
asthildurcesil
-
kaffikelling
-
laugatun
-
ingo
-
storyteller
-
birnamjoll
-
konur
-
jenfo
-
joiragnars
-
ragganagli
-
heidathord
-
ambindrilla
-
millarnir
-
sigrunfridriks
-
okurland
-
eydis
-
saethorhelgi
-
mongoqueen
-
birtabeib
-
lady
-
steinibriem
-
sirrycoach
-
ringarinn
-
ellasprella
-
saxi
-
astasoffia
-
arndisthor
-
gullabj
-
gtg
-
almaogfreyja
-
fjola
-
hvitiriddarinn
-
schmidt
-
storibjor
-
vertu
-
tilfinningar
-
glamor
-
fritzmar
-
wonderwoman
-
ragnhildurthora
-
sandradogg
-
sleepless
-
ovinurinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Vinir mínir
Vinir og vandamenn
-
Anna bloggar frá Ítalíu
sakna þeirra ..
La bella vita -
Percy
Percy-val -
Díana - kær vinkona
Kokopelli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.4.2007 kl. 22:08
Ætli sokkurinn hafi verið gerður upptækur ?
Níels A. Ársælsson., 14.4.2007 kl. 22:23
Svarið er að finna hér hjá vinkonu minnihttp://mydogs.blog.is/blog/mydogs/entry/177246/
knús á þig og góðan sunnudag.
Solla Guðjóns, 14.4.2007 kl. 23:06
Ollasak...takk fyrir svarið! Þá veit ég allt um málið
. Níels..sokkurinn hefur POTTÞÉTT verið gerður upptækur og settur í plastpoka
..sönnunargagn A.
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 00:01
Sokkamaðurinn var staddur þarna samtímis hundi af því að hann er með slæmt karma
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2007 kl. 00:40
hahaha vesti dópari ég hef heyrt um
Sigrún Friðriksdóttir, 15.4.2007 kl. 00:40
...og með afspyrnuljótar tær
Heiða Þórðar, 15.4.2007 kl. 01:05
Örugglega hún Heiða er algjör tá spesialist
Sigrún Friðriksdóttir, 15.4.2007 kl. 01:27
Góða nótt til þín og ykkar
Bið voða vel að heilsa Svanhildi. Hún er gullmoli
Heiða Þórðar, 15.4.2007 kl. 01:27
Sokkamaðurinn var pottþétt með slæmt karma
og hálfhallærislegt að láta taka sig með hass í sokknum á LÖGGUSTÖÐINNI!
. Góða nótt sömuleiðis Heiða mín, ég skila kveðju til Svanhildar, já þessi stelpa er YNDI!! 
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.