Sunnudagur, 21. maí 2006
Ég er "eurovision" barn.
Ég ólst upp sem "eurovision" barn. Mikil stemning hefur alltaf verið fyrir söngvakeppninni á mínu heimili. Fjölskylda mín er mjög músíksinnuð og oftar en ekki er sungið og spilað á mannamótum í fjölskyldunni. Þó er bróðir minn sá eini í fjölskyldunni sem er starfandi tónlistarmaður. Ja reyndar er hinn bróðir minn í starfi tengdu tónlist. Ég var meira í dansinum en fæ útrás fyrir söngvarann í mér í partýum og "það var lagið" með Hemma Gunn á laugardagkvöldum , lengra nær það víst ekki.
Það er því kannski ekkert skrýtið að ég fíla söngvakeppnina í tætlur. Var engan veginn sátt við að senda skrípaleik til Aþenu, mér finnst að taka eigi þessa keppni alvarlega. Því var ég alveg sátt við að við komumst ekki upp úr undanúrslitunum. Ég vildi senda Regínu Ósk til Aþenu, lagið sem hún flutti er nefnilega lag sem hefði alla vega komist í úrslit.
Og nú er sigurinn ljós - Finnar unnu og ég er hamingjusöm eins og við hefðum unnið keppnina! Mér finnst lagið þeirra æðislegt, þetta er megagott lag og textinn er meira að segja í lagi. Ég er líka rosalega ánægð með að Rússland hafi orðið í 2. sæti, fannst það lag heillandi og flott.
Hard Rock Hallelujah
original English lyrics
music & lyrics: Mr Lordi
arrangement: Lordi
performer: Lordi
Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!
The saints are crippled
On this sinners? night
Lost are the lambs with no guiding light
The walls come down like thunder
The rocks about to roll
It?s the Arockalypse
Now bare your soul
All we need is lightning
With power and might
Striking down the prophets of false
As the moon is rising
Give us the sign
Now let us rise up in awe
Rock ?n roll angels bring thyn hard rock hallelujah
Demons and angels all in one have arrived
Rock ?n roll angels bring thyn hard rock hallelujah
In God?s creation supernatural high
The true believers
Thou shall be saved
Brothers and sisters keep strong in the faith
On the day of Rockoning
It?s who dares, wins
You will see the jokers soon?ll be the new kings
All we need is lightning
With power and might
Striking down the prophets of false
As the moon is rising
Give us the sign
Now let us rise up in awe
Rock ?n roll angels bring thyn hard rock hallelujah
Demons and angels all in one have arrived
Rock ?n roll angels bring thyn hard rock hallelujah
In God?s creation supernatural high
Wings on my back
I got horns on my head
My fangs are sharp
And my eyes are red
Not quite an angel
Or the one that fell
Now choose to join us or go straight to Hell
Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!
Rock ?n roll angels bring thyn hard rock hallelujah
Demons and angels all in one have arrived
Rock ?n roll angels bring thyn hard rock hallelujah
In God?s creation supernatural high
Hard Rock Hallelujah!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.