Laugardagur, 24. febrúar 2007
Lýtaaðgerðir borga sig ALLS EKKI!!
Spurðu bara Guð:
45 ára gömul kona fékk hjartaáfall og var flutt á sjúkrahús. Þegar hún var á skurðarborðinu sá hún "ljósið"
Þegar hún sá Guð, spurði hún: " Er minn tími kominn?"
Guð svaraði: "Nei, þú átt ennþá eftir 43 ár, 2 mánuði og 8 daga ólifaða"
Á vöknun eftir aðgerðina ákvað konan að vera lengur á sjúkrahúsinu og láta gera á sér andlitslyftingu, fitusog, brjóstastækkun og svuntuaðgerð. Hún lét líka kalla eftir fólki til að lita á sér hárið og hvítta tennurnar.
Fyrst hún átti svona langt eftir ólifað var alveg eins gott að gera sem mest úr því.
Eftir síðustu aðgerðina var hún útskrifuð og mátti fara heim. Þegar hún var að fara yfir götuna á leið heim, verður hún fyrir sjúkrabíl og deyr.
Þegar hún hitti Guð aftur varð hún fojj og hnussaði: "Ég hélt þú hefðir sagt að ég ætti rúmlega 43 ár eftir ólifuð.....af hverju vísaðiru mér ekki veginn frá sjúkrabílnum?!"
Athugasemdir
Frábær!!!
Sigurður Ásbjörnsson, 24.2.2007 kl. 22:00
Ólafur fannberg, 24.2.2007 kl. 22:09
Góð ábending.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.2.2007 kl. 22:33
hahaha snilld
Svava (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 22:34
Hehe...góður En já mér finnst synd hvernig fólk fer með líkamann sinn. Þetta fólk getur ekki liðið vel held ég. Allavga myndi mér ekki líða vel búin að afskræma og búa til nýtt andlit á mig *hrollur*
Melanie Rose (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 22:44
hahahahaha frábær
Sigrún Friðriksdóttir, 24.2.2007 kl. 23:16
Ester þú lentir í vinsælt bogg með þessa færlsu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.2.2007 kl. 00:55
Jahérna Jórunn! Þá heldur maður bara áfram að hrúga bröndurunum inn
Ester Júlía, 25.2.2007 kl. 09:20
Hey, þú gleymir Bold "stjörnunni"! http://www.unoriginal.co.uk/plastic-surgery-hunter-tylo.html
rn, 25.2.2007 kl. 09:37
Það er rétt!!
Ester Júlía, 25.2.2007 kl. 10:03
hehehe
Gerða Kristjáns, 25.2.2007 kl. 10:45
Æskudýrkun er svo sem skiljanleg,kýs samt frekar að vera ung í anda og vera í takt við tíman
Solla Guðjóns, 26.2.2007 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.